Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 97

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 97
ALÞJÓÐLEGT KIRK.JUÞING AÐ EVANSTON 95 og hafa gengið saman í eitt kirkjufélag. Newbiegen var kosinn biskup, þótt ungur væri, og hefur getið sér gott orð í starfi sínu. Yar hann kjörinn formaður nefndar þeirrar, er fjallar um boðskap þingsins, og vakti hann athygli allra þirgfulltrúa fyrir framkomu sína í hvívetna. Klæddist hann jafnan hvítum biskupskyrtli sínum. Síðari hluta sunnudagsins hófst fyrsti þingfundur, var hann haldinn í geysistóru húsi, sem nefndist „McGaw Hall“. Það er einn stór geymur, reistur af háskólanum, og nefndur eftir kristniboða, sem var í Asíu, föður eins aðal- styrktarmanns byggingarinnar. Borðum var komið fvrir á miðju gólfi. Stór spjöld framan við þau gáfu til kynna heiti landa, en á sjálfum borðunum voru spjöld með nöfnum kirk'udeilda og fulltrúa þeirra. Á einum stað gat að líta merki Islands, þar sem séra Bragi Friðriksson sat. Beggja vegna aðalfulltrúanna sátu ráðgefandi fulltrúar og áhevrn- arrulhrúar svo og æskulýðsfulltrúarnir, er sátu í einum hóni, vinstra megin fremst. Þeir voru nýkomnir af viku- æskulýðsþingi í Lake Forest, bæ skammt fyrir norðan C’úcago. Það var eins konar forþing Evanston-þingsins, þar sem þessir æskumenn fóru yfir efni þingsins sér til glöggv- unnar og uppbyggingar. Fyrir miðjum sal var stór, hækk- aður pallur með ræðustóli og sætum fyrir fundarstióra, ræðumenn, hraðritara og ýmsa leiðtoga þingsins. Upp af þessum palli var annar pallur. Sátu þar forsetar Ráðsins. Veggurinn upp af sætum þeirra var þakinn bláu klæði. Þar í var saumað stórt, hringlaga merki í hvítum lit. I því stend- ur skrifað orðið „oíkumene“. Það þýðir: „Öll hin bvggða jörð“. Og í miðju merkinu er skip með kross fyrir siglu. . Forsetarnir skiptust á um fundarstjórn. Á fyrsta fundin- um var dr. Marc Boegner í forsæti. Fluttar voru kveðiur frá háskólanum, en aðalefni samkomunnar voru framsöguræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.