Víðförli - 01.11.1954, Page 101

Víðförli - 01.11.1954, Page 101
ALÞJÓÐLEGT KIRKJUÞING AÐ EVANSTON 99 munu líða undir lok, en mín orð munu ekki undir lok líða. Mun starf vort bera árangur? Vér stöndum gagnvart nýrri heiðni, manninum, sem var kristinn. Hann hlaut frelsi, en hann yfirgaf Krist, og þá virðist þetta frelsi ætla að leiða hann til hræðilegrar eyðingar. Kirkjan verður að ganga sömu g."tu og Drottinn hennar í gegnum þjáninguna til dýrðar- innar. Og dómurinn verður að hefjast á húsi Guðs. Kirkjan, sem deyr með Kristi, er kirkjan, sem sigrar. Vér vitum e’:ki, hvaða árangur fagnaðarboðun okkar og barátta fyrir rét látu þjóðfélagi kann að bera, en vér vitum þó, að starf vort er ekki árangurslaust í Drottni. Hann, sem ekki þyrmdi sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum! Þetta er von kirkjunnar, og hún verður að kalla heiminn til þessarar vo-~ar. Gefum Drottni dýrðina og leggjum til hliðar allt, sem hylur dýrðina fyrir heiminum. Báðar ræðurnar voru langar, en vegna þeirrar athvgli, sem þær vöktu, er gerð tilraun til að rekja meginþráð þeirra hér. I umræðum, sem fram fóru síðar á þinginu, var oft til þeirra vitnað. Að kvöldi fyrsta dags þingsins var fulltrúunum boðið til geysimikils leikvangs inni í Chicago, er nefnist „Soldier’s Fi^ld“. Haldið var í skrúðgöngu inn á leikvöllinn. Veður var kyrrt og hlýtt, yndislegt sumarkvöld. 125 þúsundir manna sátu á áhorfendapöllunum og fylgdust með skrúð- g"n<?unni, er hún gekk inn á fagurgrænan, upplýstan völl- inn. Á miðri flötinni var upphækkaður, ávalur pallur, þar sem forsetarnir, sem fyrstir gengu, tóku sér stöðu, en um leið skiptist fylkingin, og gekk hvor armur um sig til sæta si ~na beggja vegna vallarins. Á meðan sungu þúsundirnar ý'~'sa þekktustu sálma kristninnar. Þesssi kvöldstund verð- ur ógleymanleg þeim, sem þar voru. Dr. Vessert Hooft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.