Víðförli - 01.11.1954, Page 104

Víðförli - 01.11.1954, Page 104
102 VÍÐFÖRLI byggingunum. Til grundvallar umræðunum var lögð skýrsla, sem fjölmenn nefnd hefur unnið að af mikilli alúð undan- farin ár. Hanns Lilje, biskup af Hannover, Þýzkalandi, og forseti Alheimssambands lútherskra kirkna, var kjörinn formaður þeirrar nefndar þingsins, er fjallaði um þessa skýrslu sérstaklega og skipuð var fundarstjórum umræðu- hópanna. Hann er viðurkenndur góður guðfræðingur og leiðtogi kirkju sinnar. Skrifaði hann, er honum var haldið í fangabúðum Nazista á stríðsárunum, þekkta bók um Mar- tein Lúther. Þessi nefnd átti að draga saman niðurstöður umræðna í þessum 15 hópum. Umræður urðu mjög fjörug- ar, og komu fram mörg og ólík sjónarmið. Ekki var rætt um það, hvort Kristur væri von heimsins, heldur á hvern hátt hann væri það. Mönnum var ljóst í upphafi, að ekki yrði betur gert á einni viku heldur en undirbúningsnefndinni hefði tekizt að gera á mörgum árum. Talsverðum erfiðleik- um olli það, hve menn notuðu sama orðið í mörgum og ólík- um merkirgum. Lögðu menn til dæmis margs konar merk- ingu í orðið von. Menn urðu því í upphafi að gera sér ljós- ar sínar eigin skoðanir svo og annarra og síðan mismun þeirra til þess að hafa grundvöll fyrir frekari umræður. Margar athugasemdir voru gerðar við skýrslu undirbúnings- nefndar, sem ræddi þær og samdi úr þeim viðbótarskýrslu. Er henni ætlað að vera fylgiskjal meginskýrslunnar, sem send verður öllum kirkjunum. Hanns Lilje flutti fyrir hönd nefndar sinnar yfirlit yfir umræðurnar og segir þar meðal annars, að það sé mjög merkur atburður, að svo margir guðfræðingar frá svo ólík- um kirkjum og löndum hafi náð slíkri einingu, sem skýrsla undirbúningsnefndar beri vitni um. Umræðurnar í hópunum hefðu þrátt fyrir þessa einingu samt sem áður sýnt eins og við var að búast, að enn eru uppi mjög ólík sjónarmið á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.