Víðförli - 01.11.1954, Page 107

Víðförli - 01.11.1954, Page 107
ALÞJÓÐLEGT KIRKJUÞING AÐ EVANSTON 105 þjóðanna, sem hvatti til aukinnar samvinnu kirkjunnar og Sameinuðu þjóðanna, og Eisenhower, forseta Bandaríkj- anna, sem sagði meðal annars: „Látum kirkjuna tala til heimsins í dag á sama hátt og spámennirnir fyrrum töluðu til sinnar samtíðar, og heimurinn mun hlusta.“ Sunnudagskvöldið 22. ágúst voru í McGaw Hall saman komnar um það bil 10 þúsundir manna til að vera viðstadd- ar dagskrá, sem nefndist „Við Babýlonsfljót“. Hún var haldin á vegum deildar Ráðsins, sem fjallar um flótta- mannahiálp. Sviðið var þakið bláu klæði. Hópur manna í gráum fötum birtist á sviðinu. Hann táknaði nauðstadda menn víða um heim. — „Ég er frá Indlandi“, segir einn, „ég dey áður en ég verð þrítugur, segja skýrslurnar.“ — ,.Eg er frá Grikklandi, heimili mitt eyðilagðist í jarð- skjálftum,“ segir annar. — „Ég er frá Austur-Þvzka- landi, maðurinn minn er í fangabúðum.“ — „Ég er frá Indónesíu ....“. — „Ég er frá Kóreu ....“. — „Ég er frá Austurríki ....“. — „Ég er frá Hong Kong ....“. HLómlist, orð og hreyfingar gerðu tölur að lifandi kalli til þeirra, sem á hlustuðu. Þarna voru líðandi karlar og kon- ur að kalla á hjálp. Éólkið á sviðinu settist niður á bakka fljótanna og þeir, sem verið höfðu vottar að neyðinni í ýmsum löndum heims gengu fram. I skæru ljósi ljóskastar- ans stóð dr. K. C. Han frá Kóreu og greindi frá þjáningu og neyð sundraðrar þjóðar. Otto Dibelíus, biskup í Aust- ur-Berlín, dró upp myndir af neyð þióðar sinnar. — Dr. Edgar Shandler, sem veitir forstöðu hjálparstarfsemi Al- heimsráðs kirkna fyrir flóttamenn, tók áheyrendur með sér í stutt ferðalag um heiminn. Sagði hann frá því. að 43 lönd- um væri veitt aðstoð við lausn flóttamannavandamálanna. í Hong Kong sagði hann búa í pappírshúsum og hellum 250.000 Kínverja, enn fremur væru þar 15.000 Evrópu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.