Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 21

Skírnir - 01.01.1876, Page 21
ALÍJÓÐASAMKOMUR. 21 beit í sporð sinn, og þar fyrir innan gerðu „blíí rcgin MiígarB manna sonum“. Svona barnslegar voru þá skoSanir manna um jörSina, og hvernig eru þær núna? J>a? er fróSlegt aS bera J>a5 saman. Smátt og smátt kynntu menn sér meira og meira og þekkingin var8 ijósari og Ijósari, en alitaf brann þa8 sama vi8. Menn gerSu sér allskonar hugrayndir um lögun jarSarinnar, og það af henni, sem menn þekktu eigi, var eingöngu lagaS eptir geSþótta og hugmyndaflugi. Einkum átti þetta sér sta8 á mi&öldunum, þegar hjátrú og hégiljur drottnuðu sem mest. þannig var á sýn- ingunni landbréf eitt eptir Beatus nokkurn, sem dregií var upp framan vi8 athugasemdir um opinberunarbók Jóhannesar, alveg einkennandi fyrir hugmyndir þeirra tíma. Útsærinn var fullur af allskonar skipum , og inni á meginlandinu, þar sem menn ekkert ' þekktu til, voru máluö himinhá tré, ógrynni villidýra og svert- ingjafylkingar a8 berjast. þetta var eitt af elztu landbréfunum, sem á sýningunni voru. J>ar var og jarShnöttur úr kopar frá 11. öld og kominn frá Aröbum. Hann var frábærlega vel úr garði ger, og ólíkt nákvæmari, en landbréf almennt gerSust frá þeim tíma, enda voru Arabar um þær mundir framar öllum öðrum þjóSum í landfræbi, stjörnufræSi og talnalist. Landbréf seinni aldanna voru þar líka mörg mjög merkileg, einkum þóttu land- bréf þeirra Sínverja og Japansmanna frá 17. öld skara fram úr öSrum a8 nákvæmni og fegurð, þótt ekkert kæmist í samjöfnuð við landbréfin frá þessari öld, sem vonlegt var. Stærsta landbréfiS, sem á sýningunni var, var af Frakklandi sjálfu Ú/80,000 af ötlu landinu). {>a8 ná8i yfir einn vegginn í Stéttasalnum (Salle des États), þar sem landfræ8ingasamkoman stó8, en hann er einn af stærstu sölum Tíguthallarinnar (les Tuilerie'rs), og áhorfendur ur8u a8 neyta sjónpípna vi&, ef þeir ætlu8u a8 sko8a þaí>, svo i nokkuru lagi færi. í 57 ár (frá 1818-—1875) haía Frakkar líka veriS a8 búa þetta fur8u- verk til. þar voru og mörg landbréf og sjóbréf frá NorSurhafsförum, og þóttu lýsingar og hréf Austurríkismauna einna nákvæmastar og beztar, en ekkert þótti samt eins nýstárlegt og gagnlegt fyrir vísindin, sem landbréf Rússa. Landbréf þeirra og lýsingar á NorBur- og Mi8-Asíu, og þjó8um þar, voru svo stórkostlegar og gó8ar, a8 allir undru8ust, hvernig ein þjé8 hef8i á skömmum tíma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.