Skírnir - 01.01.1876, Page 21
ALÍJÓÐASAMKOMUR.
21
beit í sporð sinn, og þar fyrir innan gerðu „blíí rcgin MiígarB
manna sonum“. Svona barnslegar voru þá skoSanir manna um
jörSina, og hvernig eru þær núna? J>a? er fróSlegt aS bera J>a5
saman. Smátt og smátt kynntu menn sér meira og meira og
þekkingin var8 ijósari og Ijósari, en alitaf brann þa8 sama vi8.
Menn gerSu sér allskonar hugrayndir um lögun jarSarinnar, og það af
henni, sem menn þekktu eigi, var eingöngu lagaS eptir geSþótta
og hugmyndaflugi. Einkum átti þetta sér sta8 á mi&öldunum,
þegar hjátrú og hégiljur drottnuðu sem mest. þannig var á sýn-
ingunni landbréf eitt eptir Beatus nokkurn, sem dregií var upp
framan vi8 athugasemdir um opinberunarbók Jóhannesar, alveg
einkennandi fyrir hugmyndir þeirra tíma. Útsærinn var fullur af
allskonar skipum , og inni á meginlandinu, þar sem menn ekkert
' þekktu til, voru máluö himinhá tré, ógrynni villidýra og svert-
ingjafylkingar a8 berjast. þetta var eitt af elztu landbréfunum,
sem á sýningunni voru. J>ar var og jarShnöttur úr kopar frá 11.
öld og kominn frá Aröbum. Hann var frábærlega vel úr garði
ger, og ólíkt nákvæmari, en landbréf almennt gerSust frá þeim
tíma, enda voru Arabar um þær mundir framar öllum öðrum
þjóSum í landfræbi, stjörnufræSi og talnalist. Landbréf seinni
aldanna voru þar líka mörg mjög merkileg, einkum þóttu land-
bréf þeirra Sínverja og Japansmanna frá 17. öld skara fram úr
öSrum a8 nákvæmni og fegurð, þótt ekkert kæmist í samjöfnuð
við landbréfin frá þessari öld, sem vonlegt var. Stærsta landbréfiS,
sem á sýningunni var, var af Frakklandi sjálfu Ú/80,000 af ötlu
landinu). {>a8 ná8i yfir einn vegginn í Stéttasalnum (Salle des États),
þar sem landfræ8ingasamkoman stó8, en hann er einn af stærstu
sölum Tíguthallarinnar (les Tuilerie'rs), og áhorfendur ur8u a8 neyta
sjónpípna vi&, ef þeir ætlu8u a8 sko8a þaí>, svo i nokkuru lagi færi.
í 57 ár (frá 1818-—1875) haía Frakkar líka veriS a8 búa þetta fur8u-
verk til. þar voru og mörg landbréf og sjóbréf frá NorSurhafsförum,
og þóttu lýsingar og hréf Austurríkismauna einna nákvæmastar
og beztar, en ekkert þótti samt eins nýstárlegt og gagnlegt fyrir
vísindin, sem landbréf Rússa. Landbréf þeirra og lýsingar á
NorBur- og Mi8-Asíu, og þjó8um þar, voru svo stórkostlegar og
gó8ar, a8 allir undru8ust, hvernig ein þjé8 hef8i á skömmum tíma