Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1876, Side 97

Skírnir - 01.01.1876, Side 97
HVERFLYNDI SPÁNVERJA. SAMSÆRI. 97 eptir. Yngsti bróSirinn var Juan Carlos, er lifði í Lundúnum og fyrrum bað ísabellu drottningar. Hann fól syni sínum, Karli þess- um (f. 1848), að halda fram kröfum ættarinnar, og væri synd að segja, að hann hafi ekki reynt það. Hann hefir nú haldið uppi ófriðarskildinum, þó iélegur væri, í samfleytt fjögur ár (1872- 1876), og þykist ennþá ekki, þótt ófriburinn færi svona, vera af baki dottinn með að brjótast til ríkis á Spáni. Fá ríki hafa á síðustu árum haft af öðrum eins byltingum og stjórnleysi að segja og Spánn, enda hafa Spánverjar heldur ekki sína líka meðal siðaðra þjóða að ofsa og hverflyndi; menntun þeirra er drepið niður af ofmiklu klerkavaldi, sem elur hjátrú og hégiljur hjá þjóðinni, og hefir hana því boðna og búna til alls- konar hryðjuverka, sem trúarofsamenn klerka vilja fremja láta. J>að er því ekki við miklu að búast af slíkri þjóð, sem ekki hefir vit á að stjórna sér sjálf, og sitt vill hverja stundina. Stundum eru Spánverjar æfustu þjóðvaldsmenn, og vilja ekki heyra nefnda aðra stjórnarskipun en þjóðstjórn, en áður en hún er á fastan fót komin, hafa þeir breytt skoðun sinni og biðja óvægir um konung. 1868 ráku þeir ísabellu úr landi, og það að maklegleikum, en þá tók við stjórnleysi, þangaðtil Amadeo aumkaðist yfir þá og tók við konung- dómi. Eptir tvö ár varð hann að flýja land fyrir ofstæki höfð- ingjanna og banatilræðum klerka, og varð þeirri stundu fegnastur ab sleppa þaðan óskemmdur. þá varð Spánn iýðveldi að nafninu til, en þeir, sem fyrir því áttu að standa, gátu litlu tauti komið á fyrir ribbungaskap þjóðarinnar, svo að allt gekk á tréfótum. Castelar var raunar á góðum vegi að koma lagi á, meðan hann var forseti, en þegar bezt stóð, var honum steypt úr völdum, og allt komst í sama ólagið aptur. Loks urðu Spánverjar leiðir á þjóðstjórnaramstrinu, og kvöddu Alfons, son Isabellu, til konungs. Hann tók við stjórn í janúar í fyrra, og síðan hafa Spánverjar orðið spakari, hvað lengi sem það verður, og una nú allvel stjórn hans. í fyrstunni voru þeir þó margir, er óánægðir voru með komu hans, einkum sumir af herforingjunum, og gripu því til þess ráðs, sem algengt er á Spáni, aÖ mynda samsæri og ráða konung af dögum. Samsærinu var komið á í Madrid, og fjöldi Skirnir 1876. 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.