Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 107

Skírnir - 01.01.1876, Page 107
FRÁ PÁFA. HEIMSÓKN VILHJÁLMS KEISARA. 107 stjórnin gaf ót ákvarSanir um, aS söfnuðimir skyldi sjálfir hafa umsjón me<5 eignum kirkna, og raætti þar (á ofan fylgja hinni fornu venju, a8 velja sér presta sjálfir. Af erkibyskupinum er þa8 a8 segja, a8 hann skaut sí8an máli sínu fyrir dóm, en J>á tók ekki betra vi8; hann tapa8i málinu, og var8 a8 borga allan kostnaS, sem af því leiddi. Litlu betur gekk bysknpinum í Mantúa í deilu sinni vi8 stjórnina. Svo stó8 á, a8 stjórnin skipaSi í haust er var, ábóta nokkurn, sem var frjálslyndur ma8ur og mesti ættjar8arvinur, fyrir klanstur eitt, sem heitir Santa Barbara, og liggur undir þennan byskup. Bæ8i páfi og byskup mæltu á móti þessu, og stó8 á J>ví lengi. Páfinn hótaSi bannfæringu, en stjórnin hótaSi aptur á móti bysknpi afsetningu, ef hann hef8i sig ekki hægan; l>a8 var8 áhrifameira, og sá hann þá þann sinn kost beztan, a8 láta undan og páfi líka. Margt fleira hefir gerzt í viSskiptum stjórnarinnar og klerka næstli8i8 ár, og hefir hún ávallt bori3 hærra hlut. — Ekki hefir páfi enn teki8 á móti fénu, sem skipaS er fyrir í ríkislögunum, a3 hann skuli hafa á ári hverju, enda er hann allt anna8 en á nástrái me8 peninga. Hann fær árlega gjafir frá öllum kaþólsk- um löndum, bæ8i í gripum og rei8usylfri, og þær sumar ekki svo litlar. Vér viljum nefna af geföndnm Ferdinand uppgjafakeisara, sem anda8ist í Prag í fyrra. Hann ánafna8i páfa eptir sinn dag 10 milljónir gyliina (næstum 20 millj. króna), og öll gull- og sylfurker í kapellu sinni, og eru þau metin á margar milljónir gyllina. Ferdinand þessi var ramkaþólskur, en aldrei talinn neinn spekingur a8 viti, meSan hann tórSi. I nóvember í fyrra heimsótti Vilhjálmur keisari Viktor Emanúel,' og mæltu þeir sér mót í Maílandi. þar var miki8 um dýrSir og Viktor konungur sparaSi ekkert til a3 gera keisara veruna sem skemmtilegasta a8 unnt var. Stórar hersýningar voru haldnar þar á völlunum kringum bæinn, og var þar láti3 miki8 af, og borgin sjálf prýdd á fegursta hátt allan þann tíma, sem keisari dvaldi þar. Blöbin lögSu, einsog þeim er títt, tjarskamikla þýSingu í þessa heimsókn Vilhjálms keisara; hann og Viktor konungur áttu a8 hafa tala8 ósköpin öll um stjórnarefni, og or3i3 sáttir og sammála í öllu, en einkan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.