Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 107
FRÁ PÁFA. HEIMSÓKN VILHJÁLMS KEISARA. 107
stjórnin gaf ót ákvarSanir um, aS söfnuðimir skyldi sjálfir hafa
umsjón me<5 eignum kirkna, og raætti þar (á ofan fylgja hinni
fornu venju, a8 velja sér presta sjálfir. Af erkibyskupinum er
þa8 a8 segja, a8 hann skaut sí8an máli sínu fyrir dóm, en J>á
tók ekki betra vi8; hann tapa8i málinu, og var8 a8 borga allan
kostnaS, sem af því leiddi. Litlu betur gekk bysknpinum í
Mantúa í deilu sinni vi8 stjórnina. Svo stó8 á, a8 stjórnin
skipaSi í haust er var, ábóta nokkurn, sem var frjálslyndur
ma8ur og mesti ættjar8arvinur, fyrir klanstur eitt, sem heitir
Santa Barbara, og liggur undir þennan byskup. Bæ8i páfi og
byskup mæltu á móti þessu, og stó8 á J>ví lengi. Páfinn hótaSi
bannfæringu, en stjórnin hótaSi aptur á móti bysknpi afsetningu,
ef hann hef8i sig ekki hægan; l>a8 var8 áhrifameira, og sá
hann þá þann sinn kost beztan, a8 láta undan og páfi líka.
Margt fleira hefir gerzt í viSskiptum stjórnarinnar og klerka
næstli8i8 ár, og hefir hún ávallt bori3 hærra hlut. — Ekki hefir
páfi enn teki8 á móti fénu, sem skipaS er fyrir í ríkislögunum,
a3 hann skuli hafa á ári hverju, enda er hann allt anna8 en á
nástrái me8 peninga. Hann fær árlega gjafir frá öllum kaþólsk-
um löndum, bæ8i í gripum og rei8usylfri, og þær sumar ekki svo
litlar. Vér viljum nefna af geföndnm Ferdinand uppgjafakeisara,
sem anda8ist í Prag í fyrra. Hann ánafna8i páfa eptir sinn dag
10 milljónir gyliina (næstum 20 millj. króna), og öll gull- og
sylfurker í kapellu sinni, og eru þau metin á margar milljónir
gyllina. Ferdinand þessi var ramkaþólskur, en aldrei talinn neinn
spekingur a8 viti, meSan hann tórSi.
I nóvember í fyrra heimsótti Vilhjálmur keisari
Viktor Emanúel,' og mæltu þeir sér mót í Maílandi. þar
var miki8 um dýrSir og Viktor konungur sparaSi ekkert til a3
gera keisara veruna sem skemmtilegasta a8 unnt var. Stórar
hersýningar voru haldnar þar á völlunum kringum bæinn, og
var þar láti3 miki8 af, og borgin sjálf prýdd á fegursta hátt
allan þann tíma, sem keisari dvaldi þar. Blöbin lögSu, einsog
þeim er títt, tjarskamikla þýSingu í þessa heimsókn Vilhjálms
keisara; hann og Viktor konungur áttu a8 hafa tala8 ósköpin öll
um stjórnarefni, og or3i3 sáttir og sammála í öllu, en einkan-