Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 121

Skírnir - 01.01.1876, Page 121
SERBÍA OG MONTENEGRÓ. 121 um, sem Kodich bau5, en {x5 eggjað {>á til fribar, og heitiS þeim í laumi hjálp Rússa. Snemma í apríl ætluðu uppreistarmenn a8 gera Wesselizky þenna aí> fulltrúa sínum, og senda hann á fund stór- veldanna a8 halda uppi réttindum sínum og leita um friB. Hvernig þetta fari, er á huldu enn, en alllíklegt þykir mönnum, a3 uppreistarmönnum verbi þessi sættaumleitan til gó8s, og sá ver8i endir þessarar styrjaldar, a8 fylkin komist undan yfir- ráBum Tyrkja. í Serbíu hefir gengi8 róstusamt ári8 sem leið. Mestur þorri alþý8unnar, og jafnvel ráSherrarnir. hafa viljaS hjálpa frænd- um sínum a8 berja á Tyrkjum, en stórveldin aptur á móti reynt á allan hátt a8 hamla því. Milan jarl hefir ekki þoraS anna8, en láta a8 vilja stórveldanna, og spillt þó miki8 me8 þvi vin- sældum sínum, en gó8an kjark hefir hann sýnt, og fengi8 sínu máli framgengt hingaStil. Á þingi Serba í fyrra sumar gekk allt á tréfótum og lá vi8 uppreist gegn Milan jarli á þing- inu sjálfu; þó tókst honum a8 sefa ofsa þingmanna a8 mestu leyti, og víkja ráBgjöfunum úr sæti, en skömmu seinna ger8u nokkrir af þegnum hans uppreist og neituSu yfirráBum hans. þessa uppreist tókst honum ekki a8 bæla lengi árs, og ekki fyr en hann fór a8 slaka til vife ófrifearflokkinn. Allan þann tfma, sem liSinn er af þessu ári, hafa Serbar veri8 a8 búa sig í ákafa til ófri8arins, en þora þó ennþá ekki a8 bera ni8ur á Tyrkjum fyrir hótunum stórveldanna. Tyrkir hafa og hins vegar dregi8 her mikinn a8 landamærum Serba til a8 taka á móti þeim. — í Montenegró hefir líkt veri8 ástatt og í Serbíu. Nikita jarl er mikill óvin Tyrkja, og heffei því sjálfur ekkert haft á móti a8 slást í leikinn, og þó Svartfellingar ekki hafi beinlínis sagt Tyrkjum ófri8 á hendur, hafa þeir reynzt uppreistar- mönnum mæta vel í þessum ófri3i, og hjálpaS þeim me8 hug og dug. Sagt er a8 Rússar hafi geíi8 Nikita jarli von um, a8 lönd hans myndi heldur verSa fær8 út en hitt, ef hann léti friSsamlega og bifei, og hafi hann fyrir þá sök haldife sér frá ófriSnum sjálfur. J>a8 er svosem au8vita3, a3 hér hefir veriS átt vi8 Herzegóvínu, en hva8 sem þessu lí8ur, þá er hitt óvíst, hvort Svartfellingar fá lengur stillt sig án þess a3 skerast í leikinn me8 uppreistarmönnum; a3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.