Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 121
SERBÍA OG MONTENEGRÓ.
121
um, sem Kodich bau5, en {x5 eggjað {>á til fribar, og heitiS þeim
í laumi hjálp Rússa. Snemma í apríl ætluðu uppreistarmenn a8 gera
Wesselizky þenna aí> fulltrúa sínum, og senda hann á fund stór-
veldanna a8 halda uppi réttindum sínum og leita um friB.
Hvernig þetta fari, er á huldu enn, en alllíklegt þykir mönnum,
a3 uppreistarmönnum verbi þessi sættaumleitan til gó8s, og sá
ver8i endir þessarar styrjaldar, a8 fylkin komist undan yfir-
ráBum Tyrkja.
í Serbíu hefir gengi8 róstusamt ári8 sem leið. Mestur
þorri alþý8unnar, og jafnvel ráSherrarnir. hafa viljaS hjálpa frænd-
um sínum a8 berja á Tyrkjum, en stórveldin aptur á móti reynt
á allan hátt a8 hamla því. Milan jarl hefir ekki þoraS anna8,
en láta a8 vilja stórveldanna, og spillt þó miki8 me8 þvi vin-
sældum sínum, en gó8an kjark hefir hann sýnt, og fengi8 sínu
máli framgengt hingaStil. Á þingi Serba í fyrra sumar gekk
allt á tréfótum og lá vi8 uppreist gegn Milan jarli á þing-
inu sjálfu; þó tókst honum a8 sefa ofsa þingmanna a8 mestu
leyti, og víkja ráBgjöfunum úr sæti, en skömmu seinna ger8u
nokkrir af þegnum hans uppreist og neituSu yfirráBum hans.
þessa uppreist tókst honum ekki a8 bæla lengi árs, og ekki
fyr en hann fór a8 slaka til vife ófrifearflokkinn. Allan þann
tfma, sem liSinn er af þessu ári, hafa Serbar veri8 a8 búa sig
í ákafa til ófri8arins, en þora þó ennþá ekki a8 bera ni8ur
á Tyrkjum fyrir hótunum stórveldanna. Tyrkir hafa og hins
vegar dregi8 her mikinn a8 landamærum Serba til a8 taka á
móti þeim. — í Montenegró hefir líkt veri8 ástatt og í Serbíu.
Nikita jarl er mikill óvin Tyrkja, og heffei því sjálfur ekkert
haft á móti a8 slást í leikinn, og þó Svartfellingar ekki hafi
beinlínis sagt Tyrkjum ófri8 á hendur, hafa þeir reynzt uppreistar-
mönnum mæta vel í þessum ófri3i, og hjálpaS þeim me8 hug og
dug. Sagt er a8 Rússar hafi geíi8 Nikita jarli von um, a8 lönd
hans myndi heldur verSa fær8 út en hitt, ef hann léti friSsamlega
og bifei, og hafi hann fyrir þá sök haldife sér frá ófriSnum sjálfur.
J>a8 er svosem au8vita3, a3 hér hefir veriS átt vi8 Herzegóvínu, en
hva8 sem þessu lí8ur, þá er hitt óvíst, hvort Svartfellingar fá lengur
stillt sig án þess a3 skerast í leikinn me8 uppreistarmönnum; a3