Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 123

Skírnir - 01.01.1876, Page 123
LANDKÖNNUN f MIÐ-ASÍU OG FX. 123 jarðeigendanna, 'því áSnr voru landsetar ánauSugir þrælar þeirra og bundnir vi<5 bústa? sinn alla æfi; ýmsar fleiri endurbætnr hefir hann gert og gerir árlega, til aS bæta kjör þegna sinna bæSi í verklegum og andlegum efnum. AlþýSuskólar fyrir karla og konur eru þar alltaf aS aukast og fjölga, og ríkiB gefur stórfé á ári hverju til allrar uppfræSingar, enda veitir ekki af, því að mennt- unarleysi alþýSunnar rússnesku keyrSi ábur fram úr öllu hófi. lSnaSi og verzlan fleygir þar og áfram, og hver járnbrautin er lögS á fætur annari bæ8i í Rússlandi sjálfu og í löndum þeirra í Austurálfu, til a8 létta samgöngurnar. þeir bafa nú í rábi næsta ár, a8 leggja þrjár stórar járnbrautir um lönd sin í Mi8-Asíu, allar frá Orenburg vi8 ána Ural og þaSan su8ur og austur á bóginn. Ein þeirra á a8 ganga til Aral-vatnsins, önnur ti) Samarkand og þri8ja til Tscbemkend; þar eru steinkolanámur stórar, sem þeir vilja ná í. Eitthvert stórkostlegasta fyrirtækið, sem Rússar hafa nú i hyggju þar eystra, er a8 koma sjólei8 á milli Kaspavatnsins og Aral-vatnsins. Ama-Darjafljóti8, sem nú fellur í AralvatniS, hefir á8ur í fyrndinni runni8 suSur um þa8 og alla lei8 vestur í Kaspavatn, og hafa Rússar á3ur á stöku sta3 sé8 móta fyrir þeim farveg. A milli vatnanna liggur afarstór eySimörk, er Charasm heitir, og búa þar ýmsir þjó8- flokkar af Turkomanaættum. herskáir mjög og raestu óvinir Rússa. í fyrra gerbu Rússar út leiSangur til a8 kanna þenna farveg; Lomakine hét sá, er stýrSi förinni, og fór me3 honum þúsund úrvalali8s, er vel var a8 vopnum búi8. I júnímánu3i lög8u þeir af sta8 frá Mulla-Karré vi3 strönd Kasparvatnsins út á ey3i- mörkina, og höf3u meB sér á sjötta hundra8 úlfalda, klyfja8a drykk og matvælum. þegar þeir voru skammt á veg komnir, byrjuSu torfærurnar. Hitinn var fjarskalegur á eySimörkinni, stundum langt yfir 30 stiga á Réaumur, og gekk svo alla lei8ina; opt og einatt komu fyrir þá sandöldur 70—100 feta háar, sem þeir ur8u a8 klifra yfir og gátu naumast fest fætur á; sandfokiB var og afarmikið, og gátu þeir opt ekki haldiS ferS sinni áfram fyrir því. Vi3 Usboi fundu þeir loksins farveginn, og voru þar ennþá margir pollar hinga3 og þanga3, en vatni8 í þeim var beiskt og ódrekkandi. þeir fylgdu farveginum um stund, en ur3u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.