Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 123
LANDKÖNNUN f MIÐ-ASÍU OG FX.
123
jarðeigendanna, 'því áSnr voru landsetar ánauSugir þrælar þeirra
og bundnir vi<5 bústa? sinn alla æfi; ýmsar fleiri endurbætnr
hefir hann gert og gerir árlega, til aS bæta kjör þegna sinna
bæSi í verklegum og andlegum efnum. AlþýSuskólar fyrir karla og
konur eru þar alltaf aS aukast og fjölga, og ríkiB gefur stórfé á ári
hverju til allrar uppfræSingar, enda veitir ekki af, því að mennt-
unarleysi alþýSunnar rússnesku keyrSi ábur fram úr öllu hófi.
lSnaSi og verzlan fleygir þar og áfram, og hver járnbrautin er
lögS á fætur annari bæ8i í Rússlandi sjálfu og í löndum þeirra í
Austurálfu, til a8 létta samgöngurnar. þeir bafa nú í rábi næsta
ár, a8 leggja þrjár stórar járnbrautir um lönd sin í Mi8-Asíu,
allar frá Orenburg vi8 ána Ural og þaSan su8ur og austur á
bóginn. Ein þeirra á a8 ganga til Aral-vatnsins, önnur ti)
Samarkand og þri8ja til Tscbemkend; þar eru steinkolanámur
stórar, sem þeir vilja ná í. Eitthvert stórkostlegasta fyrirtækið,
sem Rússar hafa nú i hyggju þar eystra, er a8 koma sjólei8
á milli Kaspavatnsins og Aral-vatnsins. Ama-Darjafljóti8, sem
nú fellur í AralvatniS, hefir á8ur í fyrndinni runni8 suSur
um þa8 og alla lei8 vestur í Kaspavatn, og hafa Rússar á3ur
á stöku sta3 sé8 móta fyrir þeim farveg. A milli vatnanna liggur
afarstór eySimörk, er Charasm heitir, og búa þar ýmsir þjó8-
flokkar af Turkomanaættum. herskáir mjög og raestu óvinir Rússa.
í fyrra gerbu Rússar út leiSangur til a8 kanna þenna farveg;
Lomakine hét sá, er stýrSi förinni, og fór me3 honum þúsund
úrvalali8s, er vel var a8 vopnum búi8. I júnímánu3i lög8u þeir
af sta8 frá Mulla-Karré vi3 strönd Kasparvatnsins út á ey3i-
mörkina, og höf3u meB sér á sjötta hundra8 úlfalda, klyfja8a
drykk og matvælum. þegar þeir voru skammt á veg komnir,
byrjuSu torfærurnar. Hitinn var fjarskalegur á eySimörkinni,
stundum langt yfir 30 stiga á Réaumur, og gekk svo alla lei8ina;
opt og einatt komu fyrir þá sandöldur 70—100 feta háar, sem
þeir ur8u a8 klifra yfir og gátu naumast fest fætur á; sandfokiB
var og afarmikið, og gátu þeir opt ekki haldiS ferS sinni áfram
fyrir því. Vi3 Usboi fundu þeir loksins farveginn, og voru þar
ennþá margir pollar hinga3 og þanga3, en vatni8 í þeim var
beiskt og ódrekkandi. þeir fylgdu farveginum um stund, en ur3u