Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 126

Skírnir - 01.01.1876, Page 126
126 RÚSSLANI). hershöfðingi skipaSur þar til landstjóra, en Nasr-Eddin kon- ung hafa Rússar skotiS skjólshúsi yfir, og situr hann nú í Taschend. Af innlendum höfSingjum, sem Rússar hafa afskipti af þar eystra, er Jakub Khan einna helztur. Hann situr í borg þeirri, er Kaschgar heitir og liggur uppá háiendi MiS-Asíu, austur af Khokand. Sú borg er talin helg af TartaraþjóÖum, því aS þar var æzti dýrSlingur þeirra grafinn endur fyrir löngu, er Hasreti Asak hét. Jakub þessi er ákafur MúbamedstrúarmaÖur, telur sig „eptirrennara spámannsins“ og hefir því afarmikiS álit á sér hjá öllum trúarbræörum sínum þar eystra. Nafnbót þessa á Miklagarössoldán annars eingöngu aÖ bera, en völd hans og álit eru mjög á förum nú, svo aÖ Jakub veitir mjög auövelt aö halda nafnbót þessari hjá öllum Törturum. Stjórnandi er hann allnýtur, eptir því sem þar er vani, einkum lætur hann sér annt um aö auka her sinn og búa hann sem bezt aÖ vopnum og ööru; allur er búningur liösmanna hans sniöinn eptir því, sem áður á tímum tíðkaðist hjá Tyrkjum, og mælist það mjög vel fyrir hjá öllum trúarbræörum hans. Ekki hafa Rússar né Bretar gott auga á herbúnaði þessum, en Jakub kemur þó svo ár sinni fyrir borð, aö báðir telja hann sér vinveittan, og er það þó mjög efasamt, því að undirferli hans er við brugðið. I fyrra sumar, átrnr en uppreistin varö í Khokand, haföi bann mikið og margt saman við Kiptjaka að sælda, og töldu Rússar því víst seinna, aö hann myndi hafa verið hér frumkvööullinn; þegar Jakub komst á snoðir um þetta, sendi hann gagngert mann vestur til Pétursborgar, og sór og sárt við lagði, að hann hefði ekki neitt í þeim ráðum verið, og til að mýkja þá enn meira stakk hann upp á, að bréfberi skyldi stöðugt ganga tnilli aðalstöðva Rússa í Khokand og ríkis síns, og rússneskur erindreki taka fastan bústað í Kaschgar. þetta þótti Rússum eigi lítiö hagræði uppá verzlun sína, og tóku þessum kosti fegins hendi. í fyrra skiptu Rússar við Japansmenn á syöra helming eyjar- innar Sachalin, sem liggur fyrir mynninu á Amúrfljótinu — hinn helminginn áttu þeih áöur — og gáfu viö Kúrileyjar, er liggja noröur afJapau. Ey þessi er 125 mílur á lengd og 8 — 12 á breidd, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.