Skírnir - 01.01.1876, Side 128
128
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
undan í neinu. Ástandi8 er því alveg sama og a8 undanförnu;
eldri Czecharnir ganga ennþá jafnharSan af þingi og þeir koma
á þa8, og eru þó valdir eptir sem á8ur; yngri flokkurinn er á
hverju þingi og reynir a8 vernda réttindi þjóðar sinnar, en þeim
gengur litlu betur en hinum. J>eir voru i fyrra einkum a8 berjast
fyrir a8 fá czechneskan háskóla, en þa8 fór á sömu lei8 og
anna8, og getur þó enginn neita8, a8 þeir eru hræ8ilega afskiptir í
þessu efni, þegar liti8 er til hinna þjó8flokkanna. Af þegnum
Austurríkiskeisara mælir 7'l/« milljón á þýBverska tungu, og hefir
5 háskóla; Pólverjar eru 21 2 millj. og hafa 2 háskóla, og Serbar
og Króatar (um 3 millj.) hafa einn, en Czecbar, sem þó eru 5
milljónir, hafa engan, og er þó máli8 czechneska ekkert þvi til
fyrirstö8u og nóg af czechneskum vísindamönnum í hverri grein
sem er. J>etta er hart,, enda hóta Czechar a8 hleypa öllu í hál
og brand, ef mál þetta kemst eigi fram innan skamms tíma.
Póllendingar eru a8 sínu leytinu jafnóánæg8ir, og kvarta sáran
yfir ójöfnu8i stjórnarinnar í öllu, sem þá snertir, og heimta
óvægir a8 rýmka8 sé um réttindi þeirra. En þeir hafa og a8
glíma vi8 a&ra, sem nær þeim standa; þa8 eru Rúthenar, og
hefir barátta beggja þeirra opt veri8 snörp á bá8ar hliSar. Eptir þa3
a8 Potocki var8 landstjóri í Galiziu, er Rúthenum þó fari3 a8
ganga hetur. Hann lét stjórnina velja Dzieduszynski nokkurn til
forseta þingsins; hann var Rúthenum mjög hlynntur, og óx þeim
svo hugur vi8 þa8, a8 þeir báru fram hverja kröfuna á fætur
annari á landsþinginu. Ein af þeim var, a8 rúthensk tunga
skyldi standa póllcnzku jafnt a3 vígi í öllum skólum og eins í öllum
eystri hluta Galizíu, og var þa8 samþykkt í bráSina. J>ess skal
geti8, a8 Rúthenar eru stjórnhollir mjög, og sty8ur þa8 eigi líti8
þeirra málstaS. í suSurfylkjunum gengur eigi betur. Stjórnin
er þar a8 reyna a3 draga úr klerkavaldinu, sem er afarmikiB,
og breyta kosningarlögunum dálítiS í þá stefnu, en tilraunirnar
mæta harSri mótstöSu. í Tyrol hömuSust klerkavinir svo vi8
kosningarnar til landsþingsins, a8 þeir ur8u í meiri hluta á
þinginu; lýstu þeir þá undireins óánægju sinni yfir a8ger8um
stjórnarinnar og frelsismanna, og kvá8u trú og réttindi Tyrol-
inga svo illa farin, a8 ekki hlýddi lengur a3 láta svo búi3