Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 128

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 128
128 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. undan í neinu. Ástandi8 er því alveg sama og a8 undanförnu; eldri Czecharnir ganga ennþá jafnharSan af þingi og þeir koma á þa8, og eru þó valdir eptir sem á8ur; yngri flokkurinn er á hverju þingi og reynir a8 vernda réttindi þjóðar sinnar, en þeim gengur litlu betur en hinum. J>eir voru i fyrra einkum a8 berjast fyrir a8 fá czechneskan háskóla, en þa8 fór á sömu lei8 og anna8, og getur þó enginn neita8, a8 þeir eru hræ8ilega afskiptir í þessu efni, þegar liti8 er til hinna þjó8flokkanna. Af þegnum Austurríkiskeisara mælir 7'l/« milljón á þýBverska tungu, og hefir 5 háskóla; Pólverjar eru 21 2 millj. og hafa 2 háskóla, og Serbar og Króatar (um 3 millj.) hafa einn, en Czecbar, sem þó eru 5 milljónir, hafa engan, og er þó máli8 czechneska ekkert þvi til fyrirstö8u og nóg af czechneskum vísindamönnum í hverri grein sem er. J>etta er hart,, enda hóta Czechar a8 hleypa öllu í hál og brand, ef mál þetta kemst eigi fram innan skamms tíma. Póllendingar eru a8 sínu leytinu jafnóánæg8ir, og kvarta sáran yfir ójöfnu8i stjórnarinnar í öllu, sem þá snertir, og heimta óvægir a8 rýmka8 sé um réttindi þeirra. En þeir hafa og a8 glíma vi8 a&ra, sem nær þeim standa; þa8 eru Rúthenar, og hefir barátta beggja þeirra opt veri8 snörp á bá8ar hliSar. Eptir þa3 a8 Potocki var8 landstjóri í Galiziu, er Rúthenum þó fari3 a8 ganga hetur. Hann lét stjórnina velja Dzieduszynski nokkurn til forseta þingsins; hann var Rúthenum mjög hlynntur, og óx þeim svo hugur vi8 þa8, a8 þeir báru fram hverja kröfuna á fætur annari á landsþinginu. Ein af þeim var, a8 rúthensk tunga skyldi standa póllcnzku jafnt a3 vígi í öllum skólum og eins í öllum eystri hluta Galizíu, og var þa8 samþykkt í bráSina. J>ess skal geti8, a8 Rúthenar eru stjórnhollir mjög, og sty8ur þa8 eigi líti8 þeirra málstaS. í suSurfylkjunum gengur eigi betur. Stjórnin er þar a8 reyna a3 draga úr klerkavaldinu, sem er afarmikiB, og breyta kosningarlögunum dálítiS í þá stefnu, en tilraunirnar mæta harSri mótstöSu. í Tyrol hömuSust klerkavinir svo vi8 kosningarnar til landsþingsins, a8 þeir ur8u í meiri hluta á þinginu; lýstu þeir þá undireins óánægju sinni yfir a8ger8um stjórnarinnar og frelsismanna, og kvá8u trú og réttindi Tyrol- inga svo illa farin, a8 ekki hlýddi lengur a3 láta svo búi3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.