Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 133

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 133
TJÓN AF ÓVEÐRI. MANNALÁT. 133 nich varS a8 fara frá, en við þa8 hættu óspektirnar ekki a8 heldur, og Ferdinand keisari var8 hva8 eptir annaS a8 flýja Vín, og svo fór a8 lokum, a8 hann treysti sér ekki lengur a8 halda tigninni og fékk hana í hendur bró8ursyni sínum, Franz Jósef, 2. desbr. 1848. Eptir jþa8 fór hann til Pragar, og sat jpar, me8an hann lifSi. Sagt er, a8 hann hafi iSrazt þess síSar, a8 hafa sagt af sér, og öf'undaS frænda sinn í fyrstu, en þó var jafnan allgott me8 þeim, einkum sí8ustu árin. Gó8- gjör8asemi hans og brjóstgæ3um er miki8 hælt, enda var hann ástsæll mjög af Pragarbúum allan þann tíma , sem hann, var þar. Sí8ustu árin var hann bila8ur mjög á minni og heilsu, og vissi lítiS um hva8 frara fór. Hann var mikill vinur Napó- leons þriBja, og ekki vissi hann annaS, þegar hann dó, en Napó- leon sæti enn a8 ríkjum, því allir voru hræddir um, a3 hann myndi taka sér þau tí8indi öll mjög nærri, og vildu ekki segja honum þau. — Enn er látinn Franz Deak, mesti stjórnspek- ingur Ungverja á þessari öld. Hann fæddist 1803 á erfSaeign sinni Kehlida á Ungverjalandi og las lög og stjórnfræ8i framanaf. Tæplega . þrítugur a8 aldri var hann valinn ti! þingsins í Pres- burg, og gekk þegar í flokk frelsis- og framfaramannanna, er koma vildu nýrra og betra lagi á stjórnarskipun Ungverja og leysa þá undan ofríki Austurríkismanna. Deak var þegar í byrj- un framúrskarandi mælskur, mjög vel ab sér i flestum greinum, stilltur manna bezt, lipur í öllu og fylginn sér, einlægur ættjarbar- vinur og manna ósérplægnastur, enda lei8 ekki á löngu á3ur en hann varb einn helzti foringinn á þingi, einkum eptir þa8 a8 frelsishetjunni Kossuth var varpaS í dýflissu (1837). Baráttunni hélt áfram; 1840 lá þó vi8 sjálft a3 hann fengi komib sættum á milli þingsins ungverska og stjórnarinnar, en þa3 fórst þó fyrir í þa3 skiptib. Eptir þab bar8istDeak einkum fyrir a3 skattar væri lagbir á aSalsmennina, og þeirlátnir sæta sömu kjörum og aSrir; ur8u þeir fyrir þab hinir verstu óvinir hans, og fengu þvi áorkab, a8 hann var ekki valinn til þingsins 1843. Nokkru seinna, 1848, er Ung- verjar höfSu loksins fengi8 stjórn sér og forræ3i sinna mála, tók Deak vib dómsmálastjórn, en sagbi henni þó af sér skömmu seinna, af því a8 honum þótti Kossuth taka of djúpt í árinni, en vildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.