Skírnir - 01.01.1876, Side 136
136
ÞÝZKALASD.
vera „l>ykkheyr8ir“ i þesskonar efnum, en feirri reglu kva8st
hann ekki fylgja. þetta sagöi hann og margt fleira; ræSan
t>aut á svipstundu blað úr blaöi um alla NorSurálfuna, og fannst
öllum mikib til hennar koma, en misjafnan trúnaS lögSu menn
l>ó á snmt, sem í henni stóS, einkum þar sem hann ræddi um
Frakka; þótti hér flestum helzti snögglega hafa skipazt veður í
lopti, ef satt ætti a8 vera; hins vegar hefir og það orð leiki8 á
fyrrum og veriS taliS satt, a8 sumar hverjar stjórnmála- og styrj-
aldargreinirnar, sem út hafa komið í þýzku blöðunum á8ur, hafi
einmitt veriS af hans toga spunnar, og hann hafi sjálfur styrkt
sum blöSin, sem fastast hafa fylgt hans máli (einsog Norddeut-
sche allgemeine Zeitung); þessu neitaöi hann öllu nú, og er
bágt a8 vita hvað satt er. Bismarck sag8i og í samsæti ekki
alls fyrir löngu, a8 gott væri a& halda þjóBinni vakandi, hva&
sem uppá kynni a3 koma, og auka vill hann herinn og allan
herhúna8 sem mest má verSa, og kemur þa8 heldur ekki vel
saman vi8 þessa ræ8u hans. þjó&verjar búa og her sinn nú í
mesta ákafa, og horfa ekki í a3 kosta til þess afarmiklu fé,
víggir8a hvern kastalann á fætur ö8rnm um allt þýzkaland og
láta hvert brynskipi8 reka anna8 árlega. í fyrra voru þeir a8
víggirSa Metz a8 nýju, og er þa& nú eptir sögn or8inn einhver
ramgervasti kastali i heimi, og í júní var öflugasta brynskipiS,
sem þeir enn eiga, sett fram af bakkastokkunum. J>a3 heitir
„J>ýzkaland“, og létu þeir byggja þa& í Lundúnum eptir fyrir-
sögn hins ágæta herskipasmi8s Reeds. Járnbör3in á því eru 8—10
þumlungar á þykkt, og fallbyssurnar bæ&i margar og sterkar, og
þannig fyrir komi8, a8 skjóta má jafnt úr þeim til allra hli8a sem
einnar; allur er útbúningur skipsins eptir þessu. Englendingar
hældu skipi þessu fjarskamikiS, og kvá3u þa8 öllu betra en
„Herkules“ sinn; hann er me8 sama lagi og eitthvert bezta og
sterkasta brynskipi8, sem til er í enska flotanum. Anna8 skip eiga
þjó8verjar me& líku lagi og „þýzkaland"; þab heitir „Keisarinn11,
og nú hafa þeir þrjú í smí8um, sem engu eiga a8 ver&a lakara
úr gar3i ger, en þessi. þa3 er ljóst á öllu, a8 þjóBverjar vilja
ekki vera minnstir í stórvelda tölunni hvorki í þessu nó ö3ru.
En auBsætt er öllum, a& hér er meira en metna3urinn einn, og
til eifíhvers sé útbúna8ur þessi allur ætla3ur. Menn hafa sagt