Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 136

Skírnir - 01.01.1876, Page 136
136 ÞÝZKALASD. vera „l>ykkheyr8ir“ i þesskonar efnum, en feirri reglu kva8st hann ekki fylgja. þetta sagöi hann og margt fleira; ræSan t>aut á svipstundu blað úr blaöi um alla NorSurálfuna, og fannst öllum mikib til hennar koma, en misjafnan trúnaS lögSu menn l>ó á snmt, sem í henni stóS, einkum þar sem hann ræddi um Frakka; þótti hér flestum helzti snögglega hafa skipazt veður í lopti, ef satt ætti a8 vera; hins vegar hefir og það orð leiki8 á fyrrum og veriS taliS satt, a8 sumar hverjar stjórnmála- og styrj- aldargreinirnar, sem út hafa komið í þýzku blöðunum á8ur, hafi einmitt veriS af hans toga spunnar, og hann hafi sjálfur styrkt sum blöSin, sem fastast hafa fylgt hans máli (einsog Norddeut- sche allgemeine Zeitung); þessu neitaöi hann öllu nú, og er bágt a8 vita hvað satt er. Bismarck sag8i og í samsæti ekki alls fyrir löngu, a8 gott væri a& halda þjóBinni vakandi, hva& sem uppá kynni a3 koma, og auka vill hann herinn og allan herhúna8 sem mest má verSa, og kemur þa8 heldur ekki vel saman vi8 þessa ræ8u hans. þjó&verjar búa og her sinn nú í mesta ákafa, og horfa ekki í a3 kosta til þess afarmiklu fé, víggir8a hvern kastalann á fætur ö8rnm um allt þýzkaland og láta hvert brynskipi8 reka anna8 árlega. í fyrra voru þeir a8 víggirSa Metz a8 nýju, og er þa& nú eptir sögn or8inn einhver ramgervasti kastali i heimi, og í júní var öflugasta brynskipiS, sem þeir enn eiga, sett fram af bakkastokkunum. J>a3 heitir „J>ýzkaland“, og létu þeir byggja þa& í Lundúnum eptir fyrir- sögn hins ágæta herskipasmi8s Reeds. Járnbör3in á því eru 8—10 þumlungar á þykkt, og fallbyssurnar bæ&i margar og sterkar, og þannig fyrir komi8, a8 skjóta má jafnt úr þeim til allra hli8a sem einnar; allur er útbúningur skipsins eptir þessu. Englendingar hældu skipi þessu fjarskamikiS, og kvá3u þa8 öllu betra en „Herkules“ sinn; hann er me8 sama lagi og eitthvert bezta og sterkasta brynskipi8, sem til er í enska flotanum. Anna8 skip eiga þjó8verjar me& líku lagi og „þýzkaland"; þab heitir „Keisarinn11, og nú hafa þeir þrjú í smí8um, sem engu eiga a8 ver&a lakara úr gar3i ger, en þessi. þa3 er ljóst á öllu, a8 þjóBverjar vilja ekki vera minnstir í stórvelda tölunni hvorki í þessu nó ö3ru. En auBsætt er öllum, a& hér er meira en metna3urinn einn, og til eifíhvers sé útbúna8ur þessi allur ætla3ur. Menn hafa sagt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.