Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 150

Skírnir - 01.01.1876, Page 150
150 DA-NMÖRK. geríar, því a8 stjórninni og hægrimönnum var þetta hi8 mesta áhugamál; sáu ráSherrar ekki anna<5 tiltækilegra, en fara í kon- ung og biSja hann aS slíta þinginu. þa?) var gert daginn eptir, og brá vinstrimönnum ekki mikiS við þá fregn, því aí) viS því höfðu þeir einmitt búizt á8ur; kváSu þeir vel fariS, aS stjórnin hefSi tekiS þetta til bragSs, og skotiS undir alþýSu, hvorir réttata hefSi en hitt væri annaS, hvert svar bún fengi aptur. Nú var búizttil nýrrakosninga, og hömuSust hvorirtveggja. í flestum kjördæmunum, sem vinstrimenn höfSu áSur, ýttu nú hægrimenn fram einhverjum sínum liSa, og sama gerSu vinstri- menn, þar sem þeir sáu sér færi. Loks kom aS kosningunum (25. apríl) og varS þá bardaginn meS harSasta móti og fjölmennt mjög á kjörfundunum. þau urSu leikslok, aS hægrimenn biSu algerSan ósigur; vinstrimenn urSu ofaná í 15 kjördæmum, sem þeir ekki höfSu haft áSur, og misstu þó enga af hinum fyrri þingmönnum sínum. UrSu þeir nú 74 alls, en hægrimenn aSeins 28. Ósig- urinn varS og enn tilfinnanlegri fyrir hægrimenn fyrir þá sök, aS þeir misstu nú marga af öflugustu foringjum sínum. þarámeSal voru þeir Klein og Holstein greifi frá Holsteinborg, er fyrrum voru ráSgjafar. Klein féll í Álaborg eptir mikla rimmu fyrir greifa nokkrum af flokki vinstrimanna, sem Tramp heitir; var hér vel um hnútana búiS af þeirra hálfu, því aS greifi þessi hefir aldrei veriS viS stjórnmál kenndur hingaStil, en Klein var aptur á móti gamall og grár í hettunni sem þingmaSur Álbyrg- inga; en einna mesta óvild hafa vinstrimenn haft á honum af öllum mótstöSumönnum sínum, og mun þaS hafa ráSiS úrslitun- um. Holstein greifi féll í eigin sveit sinni fyrir bónda nokkrum, og þóttu þaS ekki minni tíSindi. í miSflokknum á þingi varS þó einna mest skarS fyrir skildi, því aS fáir af þingmönnum þaSan náSu kosningu aptur; kenna hinir þaS hálfvelgju þeirra og óstöSuglyndi, og er þess víst réttlega getiS. Konungur hefir boSiS hinum nýju þingmönnum aS koma saraan 15. maí, en enn er allt á huldu, hvern veg fara muni. Vinstrimenn hrósa sigri, einsog viS er aS búast, og þykir sjálfsagt, aS ráSgjafarnir láti sér segjast viS þetta svar frá þjóSinni og sæki um lausn hiS fyrsta; telja þeir víst, aS konungur taki sér nú ráSaneyti úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.