Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 6
6
0m jarðyrbjuskóla.
í skólanum hálft þriSja ár, er eigi fékk burtfararpróf,
vegna þess hann haf&i lært svo lítiö.
þ>eir sem teknir voru inn í skólann urí>u a& vera í
minnsta lagi 18 ára aí> aldri, og hafa meb sér vottorb frá
sóknarpresti sínum eba hreppstjóra um sibferbi og gáfna-
Iag, ab þab væri gott, eptir því sem næst varb komizt;
þeir urbu og ab fá vitnisburb frá iækni, um heilsu sína
og krapta til vinnu. A Steini voru tveir kennarar: sá
sem var yfirkennari hafbi 1400 rd. í laun, og hann rébi
öllu hvernig hagab var til um vinnu og skólalærdóm,
ásamt öbru. Undfrkennarinn hafbi 240 rd. árlega í laun,
og svo frían kost. Hann var optast meb piltum vib vinn-
una og sagbi fyrir verkum. Af honum lærbum vib reikn-
íng, kálgarbarækt, eblisfræbi og búskapar-reikníng. Hann
var líka einnig fyrir rábum í skólanum þegar yfirkennar-
inn var ekki heima.
Til ab stýra matreibslunni var þar ein bústýra, og
mátti hún annast bæbi kaup á matvælum, og þvott á fötum
og pilta-stofum; hún hafbi tvær vinnukonur til ab hjálpa
sér vib matreibsluna og þab er gjöra þurfti. Laun rábs-
konunnar voru 140 rd. árlega, og hverrar vinnukonu 40
rd. þar mötubust allir vib sama borb, piltar, undirkennari,
smibur, snikkari og fjósamabur. Yfirkennarinn hélt sig þar
á mót raeb kostinn sjálfur. þar var matazt fimm sinnum
á dag, og maturinn kostabi hérumbil 26Va skild. daglega.
Vinnutíminn var þar ætíb á sumrin 11 klukkustundir,
og á vetrinn 5. A sumrin var gengib til vinnu kl. 5
á morgnana, og svo hafbi mabur tvær stundir hvíld eptir
mibdegib, þegar matazt var, og eina stund um dagmál
og mibaptan, og svo var hætt á kvöldin kl. 8. Á vetrinn
var þarámóti unnib frá kl. 8 á raorgnana og þángab til
hún var 1; svo var mabur í lestrar-síofu 3 stundir. Hinn