Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 119

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 119
Ráða þáttur. 119 Aí> gjöra frosin jarbepli æt og nýtileg. Ilin frosnu jarbepli skal strax setja í ker mef> ísköldu vatni, og skal snjó og salti einnig kastaf) í vatnib, og |tegar ísskæníngur myndast á vatninu, eru þær teknar upp og þerrafe af þeim. Eptir þessa afeferfe eru þær ætar og skemmast ekki upp frá því, og eru ntí orfenar ísætar á bragfe, og verfea þafe frantvegis. þess ber afe gæta, afe þegar frost hefir komizt í heila jarfeepla hrúgu, má ekki setja þær undir beran himin, en þær skal þegar setja í nægilegt ískaldt vatn, og þegar frostife er dregife úr þeim, er þerrafe af þeim og sífeau eru þær breiddar til þerris undir berum himni. t * Afe flytja jarfeepli í frosti svo þau ekki frjósi. Pokum þeim, sem flytja á jarfeeplin í, skal drepife í kaldt vatn áfeur jarfeeplin eru látin í þá, og eptir þetta er vatni hellt yfir pokana enn þá einusinni. þetta er einfaldt ráfe, sem opt er haft erlendis, og sé þafe vife haft, kemst aldrei frost afe jarfeeplunum. Afe reykja kjöt svo, afe þafe haldi nýjabragfeinu. Kjötife skal strax tekife volgt á blófevellinum og núife og þvælt í samblöndufeu matreifeu og hvítasalti (Salpeter), og sé 32 hlutir af hinu fyrra og 1 hluti af hinu sífeara; afe því búnu skal stráfe svo miklu rúghismt á kjötife, sem vife þafe getur tollafe; sífean er þafe vafife innan í prent- pappír og strax hengt upp til reykíngar. Mefe þessu móti heldur kjötife mjög lengi í sér safanum, og fær ekkert óþægilegt reykjar bragfe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.