Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 98

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 98
98 Um holdsveiki eður limafallssýki. menn geta sjálfir a& gjört til þess at> geyma heilsu sinnar og verja hana viS sjúkdómum, þar á meBal holdsveikinni, skal eg nú loksins bæta því hér vifc, sem mér vir&ist hentugt, ab stjúrnin eí>a yfirvöldin gjöri, eöa ætti aÖ gjöra, fyrir þá, sem holdsveikir eru, eöa holdsveikir veröa. Eins og eg þegar í upphafi sagöi, þá sýnist þab allósæmilegt fyrir slíka þjúfe, sem Islendíngar eru, sem a& mörgu ö&a leyti eru öbrum fremri, ab þeir skuli vera svo miklir eptirbátar annara sibabra þjú&a í því, ab sjá um þá, sem sökum aldurs, lasleika, e&a einhverra veik- inda ekki eru færir um afe sjá sér sjálfum farborba ; þeir eru settir á sveitina, og holab nifeur á einhverju kotinu, án nokkurs tillits til hvab ab þeim kann a& gánga og án nokkurs tillits til hvernig meb þá verbur farib, a& eins a& mebgjöfin sé svo lítil sem mögulegt er, og má þá nærri geta, aí> þaf> er undir hælinn lagt, hvernig me& slíka aumíngja ver&i farib. Stundum getur stabib svo á, af> þetta gjöri ekki svo mikif) til, eba af> minnsta kosti, ab þaf) s& afsakanlegt; en aptur getnr svo á stabib, af> þaf> sé úgjörníngur og úafsakanlegt mef> öllu, t. a. m. mef> sinnisveika, alveg vitfirrta og holdsveika menn. Hinir fyrnefndu koma nú reyndar ekki þessu máli vif>, en eg get þú ekki leidt hjá mér af> drepa á þafi um leib, af> þat> væri mjög svo naubsynlegt, af> byggt væri sjúkrahús á Islandi handa slíkum mönnum, því opt má gjöra þá alheila, ef vel og réttilega er mef) þá farifi; en ef þeim er komib fyrir hjá fúlki, sem enga hugmynd hefir um, hvernig mef> þá skuli fara, ver&a þeir verri og verri, og rekur þá ekki úsjaldan af> því, af> slegib er utan um þá, til þess þeir fari ekki sér efea öbrum af> voba. Sama er af> segja um holdsveikina, af> ef hún er tekin í tíma, má opt lækna hana algjörlega, eins og áfeur er sagt, þú þaf)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.