Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 47
Fáein orð um áburð.
47
komið í hauginn, ætti opt a& hella þvagi ofaná hann;
væri og gott aö þjappa honum sem bezt saman, og í því
skyni mætti teyma einn e&a tvo hesta yfir hann einstöku
sinnum. Hjá oss, þar sem svo kalt og frosthart er, má
varna hitanum frá a& koma í hrossata&ib me& því, a&
brei&a þa& þunnt út yfir bauginn, t. a. m. annanhvorn
dag, hann kúlnar fijótt vi& þetta og gagnfrýs, og svo
lengi sem hann er frosinn heldur hann öllum sínum krapti,
utan a& missa neitt. þetta hagræ&i hefir ma&ur samt ekki
á sumrin, enda eru hestarnir þá sjaldan inni, en sem opt-
ast úti í haganum.
Sau&ata&iö er optast látiö liggja í húsunum þartil á
vorin, a& þa& er stúngiö út, heldur þaÖ vel í sér krapt-
inum svo lengi sem þa& er í skáninni. þá fé& er fóöraö
inni, og enginn Ieki er í fjárhúsunum, hendir þaö opt, a&
táöiö veröur of þurt, svo mylsnan vill eigi tro&ast saman;
þá er gott a& döggva ta&iö í húsunum vi& og viö meö
kúahlandi, eÖa me& vatni, sem blandað er meö dálitlu af
brennisteinssýru. A- sjáfarjör&um, þar sem féö gengur títt
í þarafjörum, veröur opt svo vott í húsunum, a& þarf aö
moka þau aptur og aptur, og safnast þá lítil skán undir
fénu. þetta má bæta, meö því aö bera þura mold í
húsin, þegar þar er blautt, og auka meö því skánina. Af
því fjárhúsin standa aldrei saman á bæjum, heldur sitt
á hverju horni á túninu, yr&i þa& allt of mikiö aö ætlast
til, aö taöiö væri flutt frá öllum húsum heim í haugshús,
og öllum ábur&artegundunum sí&an blandaö saman; þetta
væri þó það bezta, því þá fengi menn allan ábur&inn líkan,
og þá ætti hann jafnt vi& allar jar&artegundir, og allar
jurtategundir, sem hugsandi væri til aö rækta hjá oss.
Hér veröur ekki annars kostur, en a& láta áburöarhauginn
standa á sama sta& fyrir framan hvert hús, og blanda