Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 53
Fáein orð um ábnrð.
53
þareb s\o mikib af ábur&i gengur frá túnum vorum,
bæ&i þa& sem fer til eldsneytis og þa& sem missist meí)
ymsu ö&ru m<5ti, ætti sérhver, sem jör?) hefir, a& gjöra
hva& hann gæti til a?) safna sem mestum ábur?)i, svo jör&in
fengi a?) minnsta kosti svo miki?) aptur, sem frá henni er
tekife, og þú ábur?)ur fengist meiri en á túni?) þarf, væri
þa& enginn ska?)i, því núg höfum vér af úberjum og engj-
um ví?)ast hvar, sem gott væri a?) rækta upp og bráölega
gæti komi?) daungun í, ef þær fengi ábur?). Eg vil því
hér á eptir tala um áburöar-tegundir þær, sem víía gæti
fengizt, og sem meí) lítilli e?)a engri fyrirhöfn gæti orbib
a?) allra bezta ábur&i, ef fúlk skeytti um ab færa sér
þær í nyt.
Mannasaur. Um áburb þenna hefir á fám stö&um
verib hirt á Islandi, heldur hefir fúlk látib hann liggja
öldúngis únota&an þar er sízt skyldi, optast í krínguin
húsin, e&a þá fyrir ne&an bla&varpann í forinni. Me&
þessu gjörir ma&ur sér ska&a, eigi einúngis me& því, a&
láta svo gú&an ábur& fara öldúngis til únýtis, heldur og
me& því, a& láta þenna úþverra útbrei&a illa og úholla
lykt í bænum og kríngum hann, sem gjörir sitt til a& auka
landfarsúttir og skæ&a sjúkdúma, sem ætí& gánga verstir
og vara lengst þar sem mestur er úþverrinn. Utlendir
menn, sem koma til íslands og feröast þar, og sjá slíkt
kríngum bæina, bera sögur um þetta heim til sín, og
ver&ur oss þa& til vanvir&u og mínkunar, bæ&i hjá þeim
og öllum útlendum þjú&um, því þeir eru úvanir vi& slíkt
heiman í frá, og sumir jafna oss fyrir þenna úþrifnaö
saman vi& Skrælíngja, og þa& er heldur illt a& heyra.
Mannasaurinn missir afar fljútt mikib af sínum krapti,
ef hann er látinn liggja nokkra stund undir berum himni,
án þess honum sé blanda& saman vi& mold e&a eitthvab