Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 99
Um holdsveiki eður limafallssýki.
99
sé reyndar ekki nærri ætíb hægt; en hva& sem um þaí>
er, ættu menn a& láta þá, sem dlæknandi eru, hafa stah,
sem þeir gæti leitab til, og þar sem þeir gæti átt svo
bærilega daga, sem unnt er — þessir aumkunarverbu
mebbræbur vorir, sem hafa orbife fyrir þeirri dgæfu, a&
fá hinn hryliilegasta sjúkddm, sem mannlegur líkami getur
verib undirorpinn.
þab er því, ab mínu áliti, hin brýnasta naubsyn til,
a& byggt yrbi hús í Reykjavík, eba þar f grennd, sem
væri ndgu stórt til þess, ab bæbi gætu verib þar þeir,
sem reynt væri til aí> Iækna, og svo og þeir, sem ólækn-
andi væri. Ætti þá um leiíi aí> skuldbinda einhvern af
þeim læknum, sem embætti hefbi í Reykjavík, aí> stunda
holdsveiki á spítölum í Noregi, og yrbi því nú vel komib
vib, þar sem landlæknirinn, herra Jón Hjaltalín, er ab
reyna ab fá því til leibar komib, ab einn kennari til verbi
settur vib læknaskólann f Reykjavík, gæti hann þá líka
verib læknir vib hofdsveikra spítalann.
En hvaban eiga penfngar ab koma til þessa? munu
margir spyrja. því svara eg þannig: Fyrst ímynda eg
mér, ab spítalasjóbirnir sé mest megnis stofnabir í því
skyni, ab holdsveikir skyldi njóta góbs af þeim, og þar-
næst ætti ab vera gjörb samskot um allt Island, til þess
ab safna fé til þessa; og ef eg sé, ab hér fylgir hugur
máli, þá skal eg gjöra þab sem í mínu valdi stendur til
ab safna fé hér í Danmörku, Noregi ogSvíaríki, og efast
eg ekki um ab mikib mætti fá á þenna hátt, því þab hefi
eg séb, ab menn hér eru fúsir til ab styrkja gdb og
mannúbleg fyritæki. Eg ímynda mér ab hægt væri ab
safna nógu saman til ab byggja húsib fyrir; ef svo færi,
þá væri ekki meira en skylt, ab viburværi sjúklínganna
og annar kostnabur vib spítalann yrbi borgab úr lands-
7*