Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 99

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 99
Um holdsveiki eður limafallssýki. 99 sé reyndar ekki nærri ætíb hægt; en hva& sem um þaí> er, ættu menn a& láta þá, sem dlæknandi eru, hafa stah, sem þeir gæti leitab til, og þar sem þeir gæti átt svo bærilega daga, sem unnt er — þessir aumkunarverbu mebbræbur vorir, sem hafa orbife fyrir þeirri dgæfu, a& fá hinn hryliilegasta sjúkddm, sem mannlegur líkami getur verib undirorpinn. þab er því, ab mínu áliti, hin brýnasta naubsyn til, a& byggt yrbi hús í Reykjavík, eba þar f grennd, sem væri ndgu stórt til þess, ab bæbi gætu verib þar þeir, sem reynt væri til aí> Iækna, og svo og þeir, sem ólækn- andi væri. Ætti þá um leiíi aí> skuldbinda einhvern af þeim læknum, sem embætti hefbi í Reykjavík, aí> stunda holdsveiki á spítölum í Noregi, og yrbi því nú vel komib vib, þar sem landlæknirinn, herra Jón Hjaltalín, er ab reyna ab fá því til leibar komib, ab einn kennari til verbi settur vib læknaskólann f Reykjavík, gæti hann þá líka verib læknir vib hofdsveikra spítalann. En hvaban eiga penfngar ab koma til þessa? munu margir spyrja. því svara eg þannig: Fyrst ímynda eg mér, ab spítalasjóbirnir sé mest megnis stofnabir í því skyni, ab holdsveikir skyldi njóta góbs af þeim, og þar- næst ætti ab vera gjörb samskot um allt Island, til þess ab safna fé til þessa; og ef eg sé, ab hér fylgir hugur máli, þá skal eg gjöra þab sem í mínu valdi stendur til ab safna fé hér í Danmörku, Noregi ogSvíaríki, og efast eg ekki um ab mikib mætti fá á þenna hátt, því þab hefi eg séb, ab menn hér eru fúsir til ab styrkja gdb og mannúbleg fyritæki. Eg ímynda mér ab hægt væri ab safna nógu saman til ab byggja húsib fyrir; ef svo færi, þá væri ekki meira en skylt, ab viburværi sjúklínganna og annar kostnabur vib spítalann yrbi borgab úr lands- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.