Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 54
54
Fáein orð um áburð.
annaö, er bindur frjófgunarefni hans og ver þeim frá ab
gufa burt. Bezt væri, ab hafa salerni á hverjum bæ,
og þyrfti svo lítib óvandab hús ekki ab kosta mikib,
enda mundi þaö fljótt borga sig margfalt aptur meb heyi
því, er áburburinn gæfi af sér. Ef mabur hefði mykju-
byrgi e&a haugshús á bæ sínum, væri bezt ab hafa salernií)
áfast þarvib. Undir setunni í salerninu er þá hafbur
ferhyrndur kassi, sem hægt er ab taka út og láta inn
þegar þörf gjörist. Hann er látinn vera hálfur ebur
þribjúngsfullur meb mold, allt eptir því sem hann er stór
til, má og einnig Iáta nokkub af ösku saman vií), því
hún hindrar lopttegundirnar frá ab rjúka burt og bætir
þarhjá áburbinn. þar sem mabur hefir kalk til, er gott
ab hafa dálítiB af því saman vib. Kassann skal tæma
annanhvorn dag, eba helzt á hverjum degi, skal þá hræra
moldina og saurindin vel saman og leggja sér í haug, þar
sem vatn getur ekki komizt aö. þegar haugurinn er orb-
inn nokkub stór, er gott aí> stínga hann upp svo hann
verbi lausari í sér, til þess aí> loptib nái a& komast inn
í hann, því þaí) bætir áburb þenna. þar sem fólk vildi
svo til haga, gæti þab búib salernib svo til, ab saurinn
félli ofan á fjóshauginn og yrbi svo blandabur saman vib
hann, þegar hann væri jafnabur út og blandabur meb mold.
Meb þeim hætti mætti hafa gagn af áburbi þessum og
sleppa vib ab skipta um í kassanum á hverjum degi, því
þá þyrfti engan kassa. þar sem ekki er blandab kúatabib
meb mold, er bezt ab safna áburbi þessum sérstaklega,
eins og ábur er sagt. þab er almennt haldib, ab eitt hiass
af mannasaur sé eins gott til áburbar einsog þrjú hlöss
af góbu kúatabi, og sér mabur af þessu, hversu menn gjöra
sér mikinn skaba meb því, ab láta áburb þenna fara til
ónvtis. I þvaginu er einnig mikib frjófgunarafl, og ætti