Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 69
Fáein orð um áburð.
69
mold, JiriBja af þángi, fjór&a af hrossatafii, fimta af pall-
ruski, skóvörpum, ónýtu kjöti o. s. frv., sjötta af ösku,
sjöunda aptur af mold, áttunda illslóg, o. s. frv. Ofaná
og utaná hauginn má láta 8 til 12 þumlúnga þykkt lag
meb mold. Mabur skal döggva hauginn af og til meb
vatni, eba helzt þvagi, því þá rotna efni þau sem í honum
eru fljótara í sundur. þegar safnhaugarnir hafa stabib
nokkub lengi, og mabur heldur ab efni þau, sem í þeint
eru, sé ab mestu leyti rotnub í sundur, skal mabur stínga
þá upp, jafna allt sem í þeim er vel saman, og moka
hauginn aptur saman einsog hann var ábur. þá skal ab
nýju hylja hann alian utan meb mold. Hauga þessa skyldi
aidrei gjöra hærri en þrjú eba fjögur fet á hæb, og mest
8 fet á hreidd, þar á móti þarf iengdin ekki ab vera
ákvebin.
Mabur getur nú ekki vænzt þess, ab nokkur gjöri
safnhauga þessa álbúna á einum eba tveim dögum; þeir
verba ab skapast smásaman, eptir því sem úrgángurinn
og sorpib, sen> í þá er haft, kemur dags daglega, því þab
safnast aldrei allt í einu. þessvegna er bezt ab byrja á
öbrunt endanum á haugnum fyrst, og leggja ekki breibari -
lögin en svo, ab nóg efni sé í hvert sinn til ab gjöra lag
þetta svo hátt, sem haugurinn sjálfur skal vera. Végna
þess, ab haugar þessir skapast svo seint, uppleysast efni
þau, sem í þeim eru, mjög misjafnt, svo þab getur vel
verib, ab allt sé orbib vel rotnab í öbrurn endanum, mebatt
sá endinn, sem mabur er ab safna í, er öldúngis órotnabur;
fyrir þessa sök getur mabur þá eigi notab nteira en helnt-
ínginn af haugnum í hvert sinn, og tekur mabur þá, einsog
nærri má geta, af elzta endanum. Öbruvísi er, þegar
mabur hefir nóg tii ab leggja í hauginn og getur búib
hann til allan í einu, því þá fúnar haugurinn hérumbil