Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 69

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 69
Fáein orð um áburð. 69 mold, JiriBja af þángi, fjór&a af hrossatafii, fimta af pall- ruski, skóvörpum, ónýtu kjöti o. s. frv., sjötta af ösku, sjöunda aptur af mold, áttunda illslóg, o. s. frv. Ofaná og utaná hauginn má láta 8 til 12 þumlúnga þykkt lag meb mold. Mabur skal döggva hauginn af og til meb vatni, eba helzt þvagi, því þá rotna efni þau sem í honum eru fljótara í sundur. þegar safnhaugarnir hafa stabib nokkub lengi, og mabur heldur ab efni þau, sem í þeint eru, sé ab mestu leyti rotnub í sundur, skal mabur stínga þá upp, jafna allt sem í þeim er vel saman, og moka hauginn aptur saman einsog hann var ábur. þá skal ab nýju hylja hann alian utan meb mold. Hauga þessa skyldi aidrei gjöra hærri en þrjú eba fjögur fet á hæb, og mest 8 fet á hreidd, þar á móti þarf iengdin ekki ab vera ákvebin. Mabur getur nú ekki vænzt þess, ab nokkur gjöri safnhauga þessa álbúna á einum eba tveim dögum; þeir verba ab skapast smásaman, eptir því sem úrgángurinn og sorpib, sen> í þá er haft, kemur dags daglega, því þab safnast aldrei allt í einu. þessvegna er bezt ab byrja á öbrunt endanum á haugnum fyrst, og leggja ekki breibari - lögin en svo, ab nóg efni sé í hvert sinn til ab gjöra lag þetta svo hátt, sem haugurinn sjálfur skal vera. Végna þess, ab haugar þessir skapast svo seint, uppleysast efni þau, sem í þeim eru, mjög misjafnt, svo þab getur vel verib, ab allt sé orbib vel rotnab í öbrurn endanum, mebatt sá endinn, sem mabur er ab safna í, er öldúngis órotnabur; fyrir þessa sök getur mabur þá eigi notab nteira en helnt- ínginn af haugnum í hvert sinn, og tekur mabur þá, einsog nærri má geta, af elzta endanum. Öbruvísi er, þegar mabur hefir nóg tii ab leggja í hauginn og getur búib hann til allan í einu, því þá fúnar haugurinn hérumbil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.