Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 152
152
Hæstaréttardómar.
er kndí) til ab stubla til þess, aö skilnaíiurinn komist á,
með því aí) hún ekki brýtur skipunina — þá er þa&
auSsætt, aí> slík skipun, sem hér ræbir um, er í sjálfu
sér þýhíngarlaus — þar eí) hin samseka persúna hefir
jafnan í hendi sér aö dsekju, ab gjöra skilnabar vibleitni
hinnar ónýta og árángurslausa meb því einnig a& breyta
bústab eptir því sem hin flytur.
Mef) því nú úrskur&ur amtsins 7. Febr. 1854, sem
hin ákærbu í þessu máli eru lögsókt fyrir ab hafa brotib
á móti, kemst svo af> orf>i: ((af> ákærbu skuli fjarlægjast
hvort öbru þannig, ab íngveldur Jónsdóttir innan 15.
Mai næstkomandi taki sér absetur í annari sókn, af)
minnsta kosti í tveggja mílna fjarlægf) frá heimili Guf)-
mundar Jónssonar,” fær rétturinn eigi betur séf), en af)
úrskurfiur þessi sé eigi svo lögunum samkvæmur, eins og
nú var sagt, af> þab eptir þeim eigi af) var&a hinum
ákærbu hegníngar, þó sambúb þeirra, þrátt fyrir hann héld-
ist áfram, og ber hin ákærbu þannig af> dæma sýkn af
þessu atrifi málsins, og þaf) þess heldur, sem þau nú,
eptir af> amtif) á ný skarst í málif), hafa slitib samvist
sinni. Hvaf) þar á móti snertir hórdómsbrot hins ákærba,
ber hann, samkv. tilsk. 24. Januar 1838, 11. gr., aö
dæma í sekt til hins íslenzka sakamálasjófs, sem eptir
málavöxtum hæfilega viröist metin til 28 rd. Eptir þessum
úrslitum málsins á helmíngur málskostnafarins af) greif-
ast af hinum ákærfa Gubmundi Jónssyni, en hinn helm-
íngur úr opinberum sjófi; og á sama hátt greifist laun
til sóknara og svaramanns hér vib réttinn, 6 rd. hvorum
fyrir sig. Meöferb og rekstur málsins í hérabi hefir verib
vítalaus, og sókn og vörn þess hér vib rétinn lögmæt.
því dæmist rétt ab vera:
l(Hin ákærba Ingveldur Jónsdóttir á í
þessu máli sýkn aö vera. Hinn ákærbi Gub-
mundur Jónsson á ab greiba í sekt til saka-