Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 61
Fáein orð um áburð.
61
mikib af, og þó er svo lítib af þessu sama efni í jörb-
inni, aí> í beztu jarbartegundum hafa efnafræfeíngarnir meb
nákvæmum rannsóknum ekki fundib meira en þrjá eba
fjóra þúsundustu parta, og þó er á stundum helmíngnum
af þessu svo varib, ab jurtirnar geta ekki náb því eba_
notib þess. Af því ab beinin hafa svo mikib í sér af
þessu efni, eru þau svo gób til áburbar og í svo háu
verbi utanlands. þab eru hérumbil 60 ár síban fundib
var uppá ab hafa þetta áburbarefni, fyrst á Englandi, og
svo mjög hefir verib sælzt eptir því, ab sumstabar hafa verib
grafin upp daubra manna bein á fornum vígvöllum, og
mölub í sundur til áburbar, ekki ab nefna öll önnur bein.
Nokkur munur er á gæbunum á beinunum, allt eptir því,
úr hverjum dýrategundum þau eru; fiskbein eru bezt, því
þau hafa mest í sér af efni því, sem ábur er getib um
ab sé svo naubsynlegt. Ef jurtirnar eiga ab geta haft
nokkurt gagn af áburbi þessum, verbur ab mylja beinin
vel í sundur ábur en þeim er dreift út, því annars leysast
þau svo ofur seint upp, og þetta er einmitt þab, sem
mestur er vandinn á, því ab mylja þau í sundur meb
sleggju gengur fjarskalega seint; þegar á ab hafa bein til
áburbar, á ab höggva eba brjóta þau í sundur nokkub
smátt, og svo láta þau í pott saman vib vatn, og sjóba
vel úr þeim alla fituna, því svo lengi sem fitan er í þeim
er eigi aubvelt ab mylja þau sraátt í sundur, og svo grotna
þau þá miklu seinna í jörbinni, sem aubskilib er. þegar
búib er ab sjóba fituna úr beinunum, mylur mabur þau
enn betur í sundur, annabhvort á steini meb sleggju, ebur
þá á klöpp einhverri, þar sem dálítill gýgur eba skál er
nibrí; er þá tekinn nokkub þúngur, járnsettur stappari, og
látinn falla aptur og aptur nibur á beinin, þar til þau
verba mulin í smátt. þegar búib er ab mylja beinin í