Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 8
8
Um jarðyrkjuskóla.
mebferb á mjólk, ostum og smjöri. Norvegs helztu lög
voru einnig lesin.
Lærdóminum var hagafe á þá leib: fyrst á haustin,
þegar piltar voru komnir til skólans, þab er aB segja 1.
Október, var byrjaö á réttritun og reikníngi, svo var lesin
náttdrusaga og nokkuB um jar&yrkju. Stíl höf&u piltar þá
einnig, og litla byrjun á uppdráttarlist; þessu var haldib
áfram þar til um jól. Seinni partinn af vetrinum las
maBur búskapar-reikníng, efnafræbi og um jarbyrkju. Rétt-
ritun, reikníng og stíl var haldib áfram. Um páska var
hætt a& lesa, þá vorvinnan fór í hönd, og innisetan var
á enda. Stundum var þó lesib nokkuB í grasafræBi, og
drengir fengu a& æfa sig í landmælíng og hallamælíng
endrum og sinnum. Anna& ári&, sem byrja&i um hausti&
eptir, var aptur teki& til a& lesa, og var þa& þá fyrst um
búféna&inn, steinafræ&i, kálgarfearækt, og svo var haldið
áfram með reikníng, stíl og uppdrátt. Eptir nýjár var
byrjaö á e&lisfræ&i, skógræktarfræ&i, búféna&ar-rækt og
Norvegs helztu lögum. Eptir páska næsta vor var lesin
aptur grasafræ&i, og um búfjár-sjúkdóma og rá& vi& þeim.
Fyrir jól og páska var vanalega haldife próf um þrjá
daga í því er lesife haf&i verife, og þegar þa& var búife
var drengjum gefife heimfararleyfi; höf&u þeir þá frí um
jól í hálfan mánufe, og um páska eina viku; fór þá hver
heim til sín og voru þá eigi eptir fleiri en 5 e&a 6, er
eigi máttu missast frá heimaverkum, fengu þeir þá a& fara
heim um önnur jól e&ur páska, en hinir hlutu þá a& vera
vi& skólann.
þegar drengir voru búnir a& vera tvö ár í skólanum,
var haldife burtfararpróf sí&ast í September mánu&i og
varir þa& ætí& í þrjá daga. Fyrsta daginn eru piltar látnir
reyna sig í ymsum vinnubrög&um, t. a. m. í plægíngu, land-