Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 116
116
Ráða ]>áttur.
hófurinn sjálfur, svo aí> vel má slá nagla í hóíinn á eptir;
hún myndar sig öldúngis eptir hófnum, einsog hún vteri
partur af honum, og leysist ekki í sundur í vatni.
Um a& verja tré og geyma.
Klórsínk, leyst í lög, er hi& bezta til a& verja fyrir
skemmdum allt tré, sem á a& standa e&a liggja í jör&. Sá
vi&ur, sem lag&ur var í klórsínks-lög, var óskemmdur a&
sex árum li&num, þegar sko&a& var, og |>a& var sýnilegt,
a& lögurinn haf&i komizt inn í merg á vi&num. Næst
klórsínki er koparviktríl kallaö bezt; á þá a& sjó&a tré&
í saltleginum eina stund e&a hálfa a&ra, og sökkva því
öllu ni&ur í löginn, en sí&an á a& Iáta þa& kólna í honum
þánga& til hitinn er or&inn 40 mælistig. Ef tré& er stærra
umfángs, ver&ur a& hafa stærri tilbúníng.
Einn ma&ur, sem heitir Burnet, hefir teki& einka-
bréf uppá þessa uppgötvun sína; hann hefir eitt pund af
klórsínki til 90 potta af vatni. Tréstubbar, sem höf&u
legi& fimm ár í mýrarjör&, voru öldúngis óskemmdir, ef
þeir höf&u veri& iag&ir í lög þenna, en a&rir, sem ekki
haf&i veri& fari& þannig me&, voru or&nir grautfúnir.
þ>a& hefir veri& reynt í Nor&urameríku, a& sá vi&ur,
sem hefir veri& látinn sjúga í sig þenna lög, hefir or&i&
öldúngis óbrennandi og óslítandi. Til þess a& koma leg-
inum í, eru teknir stórir sívalníngar, holir, úr járni, og
gjör&ir alheldir, bæ&i fyrir Iopti og vatni; þar er tré& e&a
vi&urinn látinn í, og loka& fast fyrir öllu lopti a& utan.
þar næst er tekin loptpumpa, sem dregur út allt lopt úr
sívalníngnum og útúr vi&num sjálfum. þetta ver&ur gjört
á tveim e&a þremstundum; reynir þa& á afli& sívalníngsins,
því a& þar leggst 140 punda þúngi á hvern þumlúngs-
flöt a& ferhyrníngsmáli. þegar búi& er a& draga út lopti&