Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 82
82
Um holdsveiki eður limafallssýki.
heldur þarf eitthvað anna& utanab til þess afc sjúkddmurinn
þroskist, og verí)ur þá aí> leita orsakarinnar í Iifnaí>ar-
hætti og ahbúnaíii öllum til samans teknum.
4) LifnaSarháttur og afcbúnabur hefir æfinlega verib
settur í samband vib sjúkdúm þenna, og þab er vafalaust,
ab allur abbúnabur hefir mikil áhrif á útbreibslu hans, en
þab verbur á hinn búginn ekki sagt, ab nokkurt einstakt
atribi se orsök sýkinnar, þab verbur t. a. m. ekki sagt,
ab neinn tiltekinn matur (svosem feitur eba skemmdur
fiskur) eba eitthvert serlegt loptslag, eba húsakynni eba
klæbnabur o. s. frv. se orsök sjúkdúmsins serílagi, en þab
má segja ab þetta allt, hvab meb öbru, geti verib orsök
til þess, ab sjúkdúmurinn magnist, þar sem efni til hans
er fyrir (svo sem í holdsveikum ættum), og ab hann geti
komib upp í mönnum, sem voru alfrískir ábur og enga
holdsveika ættíngja áttu. þab verbur því í stuttu máli ab
lýsa hverju fyrir sig: i) lands og loptslagi, 2) húsakynn-
um, 3) mataræbi, 4) störfum og 5) klæbnabi í þeim
sveitum í Noregi, þar sem holdsveiki er algengust.
1) Landslag og loptslag á vesturströnd Noregs í
Björgynjar stipti, í þeim sveitum, sem holdsveiki er tíbust,
er þannig lagab, ab þar gánga há fjöll fast ab sjú fram,
og á sumum þeirra er ævarandi jökuli, t. a.m. Fúlgufúnn
í Harbángri, og Brebafönn eba Jústrubrebi (Justedals-
brœen)\ þegar nú hib heitara lopt kemur vestan úr hafi
ab þessum köldu fjöllum, þéttast vatnsdamparnir og falla
nibur og verba ab regni, þessvegna er og vib brugbib
rigníngunum á vesturströnd Noregs; þar ab auki renna
margar kaldar fjalla-ár þar til sjáfar, þeirn er veitt á
'engjar, og verba menn opt ab vaba kalt vatnib til ab
komast milli bæja, segja þab margir holdsveikir menn, ab
þeir hafi fyrst kennt veikinnar, eptir ab þeir hafi stabib