Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 103
Um bráðafárið í sauðfá.
103
þess, er hann hefir ritaí) um veikina. Ab sönnu hafa
ymsir dýralæknar komib hér til landsins, og ab minnsta
kosti einn þeirra (Heigaard 1827) beinlínis til þess ab
rannsaka brábasdttina, en þeim hefir eigi gefizt færi á a&
láta álit sitt í lidsi um sýkina. Eins er þab og, ab þdtt
prdfessdrarnir Erih og Garl Viborg hafi bábir ritab um
veiki þessa, þá er þab bæbi, ab hvorugur þeirra hefir
rannsakab veikina hér á stabnum, og þeir hafa því orbib
ab fara eptir lýsingu annara, enda mun hvorugur þeirra
hafa verib, til hlítar kunnugur landslagi eba búnabarháttum
hér á landi. — Ritgjörb Carls Viborgs er annars í mörgu
tilliti eptirtektar verb, og reynslan hefir sýnt, ab orsakir
þær til sýkinnar, er hann tilgreinir, munu vera á gdbum
rökum bygbar.
Eptir þessar almennu athugasemdir um brábafárib,
viljum vér í stuttu máli skýra frá hinum helztu einkennum,
útbreibslu, orsökum og rábum vib sýkinni.
Lýsing og einkenni brábafársins.
þar getur eigi leikib efi á, ab brábafárib sé eius-
konar miltisbruna tegund, og hin sama fjárveiki, er
danskir dýralæknar kalla Blodsyge eba BlodfloÖ eptir
þýzka nafninu Blutseuche (Blutstaiibe) — Abfarir veikinnar
eru mjög hastarlegar og vara ab eins um stutta stund.
Kindin gengur í haganum eba stendur vib jötuna, og etur
meb gdbri lyst, án þess nokkub sýnist ab bera á henni.
En allt í einu hættir hún ab eta, leggst máttvana
nibur, réttir frá sér alla fætur, verbur uppþembd og
stynur þúngan, nístir tönnum og fær meb köflum verkja-
teygjur um sig alla. Bldblitub froba vellur út um nasir
og munn skepnunnar, og harbir sparba-kögglar, stundum