Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 7
Um jarðyrkju8kóla.
7
tímann, sem ma&ur haf&i frían bæ&i kvöid og morgna,
höf&um vi& til lesturs, e&a þá lær&um eitthva& anna&,
svo sem a& reikna og skrifa o. s. frv. Hver og einn
mátti vera i&inn, og ekki gánga til hvílu fyr en kl. 10 á
kvöldin, fara svo á fætur á morgnana kl. hálf-fimm. Eptir-
lit á þessu höf&u kennararnir, og sætti sá átölum er
eigi var á fótum á tilteknum tíma, en þa& henti einatt, a&
broti& var á móti þessu bo&or&i, þó kennararnir kæmist
eigi ætí& á sno&ir um þa&.
Vi& máttum eins vera i&nir á sunnudögum, og kenn-
ararnir vildu gjarnan, aö vi& værum ekki lengi úti e&a
heiman í frá á þeim dögum; þó var oss ekki skipaö, a&
starfa neitt á helgidögum; en hver sem lét sér annt um
a& læra, var eins i&inn þá dagana, og las e&ur dró upp.
Annan hvorn sunnudag var prédikaö á næsta kirkjustaö,
og þegar ekki var prédikaö, las undirkennarinn lesturinn
í skólastofunni hvern helgidag, voru þá allir áminntir
um a& vera inni og heyra á. Spil og drykkjuskapur
ásamt öllu aggi og þrætum var fyrirbo&inn, og var&
sérhver, sem gjör&i sig sekan í þessu, e&a í einhverri
annari ósi&semi, a& sæta átölum, og ef hann eptir margar
áminníngar vildi eigi bæta rá& sitt og hlý&a, var hann
tafariaust rekinn burt frá skólanum; þetta hefir komi& fram
vi& tvo drengi á Steini. Lærdómur sá, er kenndur er af
bókum, er fyrst og fremst stafsetníng á norsku bókmáli,
reikníngur og jar&yrkjufræ&i (Agronomi). Náttúrufræ&i
var þar mikiö kennd, svo sem e&lisfræ&i, efnafræ&i, steina-
fræ&i, grasafræ&i og náttúrusaga. þar eptir kom land-
mælíng og hallamælíng, búskapar-reikníngur, uppdráttarlist,
urtagar&arækt, plöntun á trjám og ræktun á skógi, einnig
búfjárfræ&i og kvikfjárrækt, svosem um húsdýranna e&li,
rækt, sjúkdóma, o. s. frv. þ>ar aö auki var einnig kennd