Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 49
Fáein orð um áburð.
49
neitt, sem heita má, af þeim. þess má og líka gaita, ab
áburímr sá, sem fæst undan skepnum þeim, er fdbrabar
eru á löku heyi, t. a. m. útheyi, er lakari en undan öbrum,
sem eru fdferabar á töbu, en þar af leibir aptur, ab mabur
þarf fleiri hlöss á teiginn af útheys-áburbi eu af töbu-
áburbi, og svo er enn mikill munur á því, hvort gripirnir
eru magrir, eba í gdbum holdum, hvort kýrnar mjdlka
eba eru geldar, hvort skepnurnar eru ab vaxa, eba eru
fullorbnar, eins og ábur er um getib. I útlöndum hafa
verib gjörbir ymsir reikníngar yfir þab, hversu mikill munur
væri á krapti áburbar-tegundanna, sem koma frá búpeníngi
vorum; en reikníngar þessir hafa verib harbla dlíkir hver
öbrum, og aldrei hefir þeim borib saman, sem og vænta
mátti, því fdbrib, mebferbin á gripunum og ásigkomulag
þeirra, getur næstum aldrei verib öldúngis eins á ymsum
stöbum, og sér mabur af því, ab ekki er til neins ab
festa sig vib slíkt, Hér er einúngis komib undir fdbrinu
og ásigkomulagi skepnunnar, hvernig áburburinn verbur;
því ef vér fdbrum allt á sama heyi og allt er í sama
standi, þá fáum vér jafngdban áburb frá því öllu: fé, kúm
og hesturn. Ef vér þar á mdti gæfum t. a. m. fénu sams-
konar hey, en minna aÖ tiltölu en vér gæfum kúm og
hestum, þá gætum vér ekki vænt þess, ab tabib frá fénu
yrbi eins gott ab tiltölu og frá hinum peníngnum; þab yrbi
ekki einúngis minna ab vöxtum, heldur og lakara í sjálfu
sér. Svínasaur, sem almennt er talinn allra áburbartegunda
lakastur, verÖur þd miklu betri til áburbar, þegar hann
kemur frá vel öldum svínum, heldur en tab þaÖ, er kemur
undan horubum kúm eba öbrum horubum skepnum. Al-
mennt er álitib, ab af áburbi þeim, er vér fáum undan
fénabi vorum, sé sauöataöiö bezt, þarnæst hrossatab og
svo kúataÖiÖ. þetta er nú svo eÖIilegt sem þab getur
4