Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 22
22
Um jarðyrkjuskóla.
dþurkar gengu, voru reistar upp á túninu svo nefndar
hesjar; þær eru svo gjöröar, a& teknar eru hérumbil
þriggja álna lángar stengur, og reknar ni&ur í jörbina svo
þær standa vel fastar, og eru í beinni rö& hver frá annari
meii þriggja til Cmm feta millibili. A stengur þessar eru
bundnir strengir, er hinn ne&sti hérumbil eitt fet frá jörfeu,
og síban einir sex strengir þar fyrir ofan, me& hérumbil 8
þumlúnga millibili millum hvers strengs. A strengi þessa
er heyi& sí&an hengt til þurks. þetta er nú a& vísu æ&i
seinlegt, en þegar ma&ur hefir hengt þa& upp, er ma&ur viss
um a& fá þa& fijött inn, því þaÖ þornar mjög fljútt á
hesjunum, og heldur öllum krapti sínum, þar sem hann
fer annars fljútt úr því, ef þa& liggur á jör&inni til lengdar
í lángsömum úþurkum. •
Annar enn betri og hægari máti hefir verib haffeur
vife þurkunina á heyinu þessi sí&ustu árin. Menn hafa
tekiö uppá því, a& bera heyi& inn hálfþurt, og þegar þa&
er komiö inn í hlö&u, er því þjappaö þar vel saman.
þegar heyi& hefir legi& nokkra hrífe í hlö&unni, hefir í þa&
komiö úgna hiti, sem varaö hefir nokkrar vikur, og eptir '
a& hann er læg&ur er heyiö or&iö svart a& lit (svart-ornaö),
en hefir þú gú&a lykt; þetta kalla Nor&menn Brunhö.
þaö hey, sem svo er þurka&, er haldife betra til fú&urs
en annaö hey, sem þurkaö er vi& súl og vind. Næríngar-
efni þau, sem eru í heyinu, breytast svo vi& þann hinn
sterka hita, sem kemur í heyiö þegar því er dengt saman
hálf-þuru, a& þau ver&a miklu betur fallin til a& leysast
upp og meltast úr því, en úr þura heyinu, svo kýrin getur
variÖ þeim næstum öllum til mjúlkur og holda, en þar
á múti ey&ast mörg næríngarefni notalaust úr hinu þura
heyinu. Enn önnur a&ferö er og höf& á einstöku stö&um í
Noregi, og ví&a á Skotlandi: ma&ur grefur djúpa gryfju