Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 118
118
Ráða þáttur.
og verst öllum fíía. þessa meöferb má hafa á allskonar
tre, hvort sem þafe er tilhöggvib eíia ekki, en þó hefir
þa& reynzt, a& nýr vifeur votur tekur fljötar vi& lögnura
en þurka&ur vi&ur.
Um a& barka lérept í segl, tjöld o. fl.
Menn vita af reynslu, að allt þafe lérept, sem menn
þurfa aö hafa útivið, þolir betur bæði lopt og ve&rabrig&i
ef þa& er barkaö á&ur, heldur en ef þa& er ekki gjört.
A&ferfein til a& barka lérept er þessi: ma&ur tekur
timm pund af gúðum mölu&um eikiberki og hellir þar yfir
30 pottum af vatni, sý&ur það sí&an ni&ur í 20 potta.
þá síar ma&ur löginn frá og pressar útúr berkinum.
þar næst er lögurinn so&inn á ný, og þegar hann er or&-
inn sjú&andi heitur, er honum hellt yfir lérept þaö, sem
ma&ur vill hafa barkaö; þa& skal liggja í þeim legi tvo
e&a þrjá daga, en sí&an skal taka þa& uppúr, vinda þa& upp
og þurka. þa& lérept, sem svo er fariö mefe, heldur mörg
ár útivið og skemmist ekki. þafe er gott a& fara svo
með fiskinet, færi, klæ&astög, seglgarn, strengi, segl, ábrei&u-
vo&ir yfir varníng, tjöld, sekki og rnart fleira.
Önnur aðferfe er sú, sem bezt á vi& færi, seglgarn og
þvílíkt, sem þarf a& þola allskonar ve&rabrigði. Ma&ur
sý&ur þá strengina eða seglgarniö fyrst í þunnum límlög,
þar til Iögur þessi hefir gagnteki& þa& fullkomlega, sí&an
er þa& látið í barksey&i þa&, sem fyr var sagt frá, og
látið vera í því túlf stundir. þetta er sí&an ítrekaö aptur
í annað sinn, og þá hefir lími& og barkarsýran gagnteki&
svo strengina e&a seglgarnið, a& þa& er þá or&iö margfalt
haldbetra en á&ur.