Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 132
132
Hæstaréttardómar.
afcaláfrýjandinn ver&i skylda&ur til a& greiða klaustur-
sjó&num fyrir afnot hins umþrætta fjalllendis 70 álnir1 eptir
ver&lagsskrár meðalverði allra meðalver&a fyrir hvert ár,
frá því máli& var kært fyrir sættanefndinni og til þess hann
sleppi umrá&um yfir því, svo og til a& endurgjalda
klaustursjó&num málskostna&inn, en a& héra&sdómurinn að
öðru leyti ver&i sta&festur
A&aláfrýjandinn byggir kröfu sína einkum á því atrifei,
a& faöir hans keypti á uppbo&sþíngi 22. Juli 1811 (samþykkt
me& konúngsúrsk. 5. Nov. 1812) undan klaustrinu jör&ina
þíngeyrar ásamt með jörðinni Hnausum fyrir 900 rd., og
álítur hann að hife áminnzta þrætuland hafi verið fólgið í
þessu kaupi; þar á móti álítur gagnáfrýjandinn, að Ví&i-
dalsfjalliö ekki2 hati verið fólgið í áminnztum kaupum, og
sé því enn óseld eign þíngeyra klaustur góz, nema hvað
jör&inni þíngeyrum hafi borið og beri enn réttur til sel-
stö&u í fjallinu.
l(í þessu tilliti ber þess að geta, að við áminnzt upp-
bo& var að eins tilgreint, a& það færi fram eptir sömu
skilmálum og hef&i verið vi&haf&ir við sölu Hólastóls-
jar&a, og í hinu konúnglega afsalsbréfi, sem faðir áfrýjand-
ans fékk fyrir þíngeyrum, og út var gefið 7. Mai 1823,
er a& eins sagt, a& jör&in selist meö öllum þeim réttindum
og hlunnindum, sem með henni hafi fylgt frá gamalli tíð,
enn þá fylgi, og með réttu eigi a& fylgja, en án þess aö
jör&inni a& ö&ru leyti sé lýst, eða tilgreint, hvað henni
fylgi, e&ur aö þar sé tekiö fram, a& þrætuland þetta
fylgi með. þar e& nú enn fremur áminnzt fjalllendi eigi
getur álitizt sem partur af jör&inni þíngeyrum, þar þa&
ekki er svar&fast land e&ur áfast vi& hana, heldur er
sérstakt landspláz, er liggur a&skiliö af löndum annara
jar&a frá þíngeyra heimalandi, hljóta úrslit máls þessa að
*) I pjóðólfl stendur: 70 sk.
*) I J>jóð. er orðinu 1(ekki” sleppt, en þá verður ekkert vit í
eetníngunni.