Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 12

Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 12
12 Um jarðyrkjuskóla. legt fó&ur. Til þess aö fá tún þetta vel ræktaí) upp, þurfti bæí)i dugnafe og kunnáttu, og mikla penínga. þegar mabur vill rækta vel upp tún sín, iætur mabur sér ekki nægja aí> slétta þau, heldur útrýmir um leife öllu illgresi, sem vex á þeim, og sáir þar aptur gúf)um gras- tegundum, slíkum sem eiga bezt vi& á hverjum sta&; ma&ur grefur lokræsi alsta&ar þar, sem me& þarf, og veitir me& því burt öllu ska&legu og úþörfu vatni. þar sem jör&in er mögur ber ma&ur mikinn ábur& á hana, til þess a& koma krapti í hana, því hvorki gras né a&rar jurtir geta vaxi& vel í magri jör&. Túninu á Steini var skipt í tíu reiti, sem voru hér- umbil allir jafn stúrir; var þarme& ætlazt á, a& rækta skyldi upp allt túni& á tíu árum. A&fer&in til þess var sú: Fyrsta ári& var fyrsta stykki& (Nr. 1) plægt um hausti& og látið fá lítinn áburð, sem borinn var á þa& um veturinn e&a næsta vor eptir; var þá sá& í þab stykki höfrum. Næsta ár var þab plægt upp aptur og þá þvert yfir þa& er plægt var haustinu á&ur, svo a& ef fyrra ári& væri plægt frá austri tii vesturs, þá var nú plægt frá nor&ri til su&urs. þetta var gjört til þess, a& skera torfstrengina frá fyrra árinu í sundur. Hnausarnir voru þá vel muldir í sundur me& jarðyrkju-verkfærunum, og borinn mikill ábur&ur á; síðan sá&i ma&ur anna&hvort kartöplum, kál- rapa e&ur næpum í reitinn. Næpurnar e&ur kálrapinn er sú sá&tegund, sem bezt borgar sig a& rækta til fú&urs handa kúm og fé í Norvegi, því þar fæst venjulega af teignum 100 til 130 tunnur kálrapa, og af næpum einar 130 til 160 tunnur. Níu tunnur af næpum er áliti& að sé eins gú&ar til fú&urs eins og skippund af heyi, og fimm tunnur kálrapa eru jafndýrar því, en kálrapinn er opt haf&ur af fúlki til fæ&is, því hann er bæ&i hollur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.