Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 13
Um jarðyrkjaskóla.
13
nærandi. 100 til 130 tunnur kálrapa hafa því sama
fófturgildi, sem 20 til 26 skippund heys, og 130 til 160
tunnur næpna eru ígildi 16 til 20 skippunda heys. Sjaldan
er þah, aí> meira fáist af heyi á einum teig í Norvegi, en
4 til 6 skippund, enda þd vel sé vaxife, og sér mahur þá
hversu stdr munurinn er. Tvisvar efta þrisvar á sumri
þarf ab hreinsa illgresife frá, því þafe vex mjög fljdtt í
lausri mold, enda hefir mafeur þá og þann ábatann á rækt
sinni, afe mafeur getur mefe þessu útrýmt illgresinu, svo
þafe verfeur eigi til skafea á túninu, þegar farife verfeur
afe sá grasfræinu. þetta árife eru þá grafnir allir þeir
skurfeir, sem þörf er á, og er þafe gjört áfeur en plægt er,
ef eigi er plægt fyr en á vorin. Sumstafear lætur mafeur
jörfeina vera sem flag þetta ár, og sáir engu í hana; eru
þá vanaiega grafnir skurfeirnir á haustin efea um veturinn,
ef vefeurlag leyfir. þetta er gjört til þess afe uppræta
illgresife; harfar mafeur því efeur plægir nokkrum sinnum
á sumrin, og rífur mefe því illgresife upp, áfeur en þafe
byrjar afe frævast. þrifeja árife er sáfe byggi í sama stafe
og lítill áburfeur borinn á.
Fjdrfea árife þykir jörfein vera orfein hæfileg til afe sá
í hana grasfræi, því þá er hún orfein frí vife illgresi og
mýravatn, þartil er hún og orfein mátulega myldin, og gott
grdferar-afl komife í hana, af áburfei þeim, sem hún haffei
fengife árin fyrirfarandi. þetta árife er enn borinn mikill
áburfeur á hana, og sífean er hún plægfe í einskonar befe,
18 efea 12 fet á breidd, og svo laung sem landsleg leyfir.
Millum befeanna efea reitanna er haft lítife ræsi, og vegna
þess afe befein eru lögufe þannig mefe pldginum, afe þau
eru hæst í mifejunni en lægri á röndunum, rennur allt
leysínga og rignínga vatn af þeim jafndfeum, og nifeur í
ræsinn og svo þafean í næsta skurfe. þetta er gjört til