Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 25
Um jarðyrkjuskóla.
25
einíingis á veturna; en á sumrin var svo mikiS a& gjöra,
a& þá var eigi tími til þess, og þar ab auki var tresmi&ur
ekki haldinn nema eindngis á veturna; en laun hans fyrir
þann tíma voru 50 rd. og fæ&i. Járnsmi&urinn var vist-
fastur sumar og vetur, og meb honum var á sumrin ætíí)
einn af piltum til hjálpar viö smí&arnar. Hans laun voru
210 rd. um árið. Piltar þeir, sem voru vií> smí&arnar á
vetrinn, máttu gánga til þeirra á morgnana kl. 6, unnu
þeir svo þar til þess kl. 1 á daginn, en þá hættu þeir,
því þá var etinn mi&dagsmatur og þar eptir var gengiS í
lestrarstofuna. En járnsmiímrinn sjálfur og snikkarinn
unnu þánga&til um mi&aptan, e&a kl. 6 á kvöldin.
Kennararnir lögbtt stund á aí> innræta piltum a& fara
vel meb verkfæri þau, sem þeim voru fengin í hendur,
bækur og annaí), og voru þeim gefnar einkunnir fyrir þaí>,
eptir því sem þeir þdttu eiga skilib. Á Steini var ser-
stakt húsrúm fyrir öll hin smærri verkfæri, þar voru
geymdar hrífur, orf, ljáir, rekur, járnkarlar, axir o. s. frv.
Yfir alla búslú&ina var haldinn reikníngur, bæ&i urn
tekjur og útgjöld til alls búsins, og svo um sérhverja ein-
staka atvinnugrein, sem þar var stundub. Mátti sjá þar af
þeim reikníngi vib hver árslok, hver atvinnugrein mest
gaf af sér, eba hverju stofnanin græddi á, hvar kostnabur
og ábati stúbst á endum, og hvar kostnaburinn varb meiri
en ábatinn. Slíkur búskapar-reikníngur væri nytsamur á
hverjum bæ1, því af honum getur mabur sé&, hvortbúhag
manns mi&ar fram eba aptur, og vi& Iok ársins reiknab
saman, hva& áskotnazt hefir, e&a hva& búi& hefir rýrna&.
þegar allt er skrifaö upp, útgjöld og tekjur, sér ma&ur
fljútt vi& árslokin hva& þa& er, sem ma&ur hefir mest grædt
*) Fyrirmyndir fyrir íslenzkum búskapar-reikníngum má flnna í
Nýjnm Felagsritum XXIII. ári, einkum á bls. 90—123.