Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 15
Um jarðyrkjuskóla.
15
og fjórbi teigur (Nr. 4) hafra. Hinir sex teigarnir í túninu
eru vaxnir grasi, og svo gengur koll af kolli, ab einn nýr
teigur er plæg&ur og í annan sá& grasfræi. Á Steini var
aldrei til svo mikill áburhur, afe mabur gæti borib á allt
túnií) á hverju ári; þessvegna var veitt vatni á engjarnar,
svo víba sem hægt var, og kom þab allstabar aí> gúfeum
notum, enda á þurrum grasbölum eba harbvelli, þar sem
aldrei haf&i fengizt nokkurt hár af heyi ábur. Her var
höfb vi& tvennskonar a&ferb: anna&hvort veitti mafcur
vatninu út yfir teiginn, svo þa& síla&i hægt og stillt niferi í
grasrútinni, ellegar þá, þar sem landslagi var svo háttaS,
gjörbi roa&ur stýflur og stemmdi mefc þeim fyrir vatnib,
svo þab stó& í tjörn yfir teignum. þar sem vatni var
veitt á engi var byrjab a& hleypa vatninu á tveim vikum
eptir sláttinn, var þa& þá láti& renna yfir engi& eina fimm
daga, sí&an var stemmt fyrir og teigurinn látinn vera
vatnslaus um tvo daga, þá var vatninu hleypt á aptur.
þessu var haldi& fram, þángab til frost var komi&, en svo
var hætt, því þá gjör&i vatni& meiri ska&a en gagn. Á
vorin var byrja& a& veita vatni á, þegar snj(5vatni& var
horfi&, og hætt svo aptur nokkru fyrir sláttinn.
Sumsta&ar er þa& venja, a& sá kartöplum fyrsta ári&
sem jör&in er plæg&, og bera þá mikinn áburfe á; þareptir
sáir ma&ur grasfræi í reitinn næsta ár, en sáir ekki höfrurn.
þetta hefi eg vita& heppnast allvel; en því má nærri geta,
a& hvorki ver&ur þá illgresi& vel upprætt, og eigi heldur
fær ma&ur nokkurn krapt í jör&ina á svo stuttum tíma.
Sumsta&ar, þar sem ma&ur vill ekki plægja, heldur
láta jör&ina alltjafnt bera gras, eins og á íslandi er gjört,
kemur opt upp mosi, sem vill útrýma grasinu og ry&ja
sér til rúms, svo hann er opt illur gestur. Til þess a&
útrýma honum hafa menn verkfæri nokkurt, sem heitir