Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 141
Hæstaréttardómar.
141
skilmálum og me& sömu ummerkjum eins og við upp-
bo&in, sem reynd voru 1794 og 1798; en í uppbo&sskil-
málunum frá 1794 er, eins og getife er í dóminum, ský-
laust nefnt mebal hlunninda jar&arinnar, a& hún eigi sumar-
selstöfeu í Víbidalsfjalli; ög eptir þessu, og ö&ru innihaldi
skilmálanna ver&ur a& álíta, a& þab s& a& eins þetta ítak,
en ekki fjalllendib sjálft, sem alls ekki er nefnt í skilmál-
unum, sem jör&inni eigi a& fylgja.
Samkvæmt þessu og me& því a& hæstirettur annars
í öllu verulegu fellst á ástæ&ur hins áfrýja&a döms, og
þetta álit réttarins hefir ekki breytzt vi& þau nýju skýr-
teini, sem lög& hafa veri& fram, ver&ur a& álíta þa& rétt,
a& dómurinn ekki álítur áfrýjanda hafa eignarrétt yfir þeim
hluta Qallsins, sem hér ræ&ir um. En í máli þessu, sem
a& eins er höf&a& móti áfrýjanda, ver&ur ekki dæmdur
eignarréttur hinu opinbera, eins og gjört er í dóminum;
— þar á móti ver&ur a& dæma fjalllendib óheimilt áfrýj-
anda, a& undanteknum selstöfeu réttindunum, sem þíngeyra
jörfe fylgja.
A& því leyti sem áfrýjandinn er dæmdur sýkn af
kröfu sækjanda um bætur fyrir afnot fjallsins, skal dóm-
urinn óraska&ur standa. Sækjandi hefir heldur ekki krafizt
a& þessu yr&i breytt. Á sama hátt hefir áfrýjandinn
ekki haldi& fram kröfum sínum frá yfirdóminum um
sektir og markleysisdóm.
Eptir því sem á stendur vir&ist málskostna&ur eiga
a& falla ni&ur vi& alla rétti.
því dæmist rétt a& vera:
„Áfrýjanda skal óheimill sá partur Ví&i-
dalsfjalls, er liggur milli Rófuskar&sár og
Hólagils, en selstö&u hafi hann þar, sem
á&ur. A& ö&ru leyti skal hann sýkn af