Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 20
20
Um jarðyrkjuskóla.
sjálfu sér ekkert afe þýfea, ef smjörið er aö öðru leyti gott.
•Jafnskjótt og búib var að strokka, var smjörið tekið af
strokknum og hnoðaðar úr því allar áir, síðan var hellt
köldu vatni á það og síðan hnoðaö enn á ný, þángab til
enginn mjúlkurlitur kom lengur á vatnib. þareptir var
þab saltab, og gekk þá 1 til 1 */» lób af salti í pundib, ef
þab var ætlab til borbsins nýtt. En ef þab skyldi geymast,
var þab saltab meira. Næsta dag var þab þá aptur hnobað,
allt þángab til saltlögur allur var úr því, og síban var því
drepib nibur. Fyrir eitt pund af því smjöri fékk mabur
vanalega 30 skild. norska eba 48 akild. danska, þar á
mdti fengu bændurnir, sem mibur verkubu smjör sitt, ekki
meira en 22 til 24 skildínga norska fyrir pundib.
Til þess ab kenna fúlki þessa mebferb á mjúlk og
smjöri, sem hér er skýrt frá, er einn mabur látinn ibuglega
ferbast fram og aptur millum seljanna og bæjanna í öllum
sveitum í amtinu allt sumarib. Til þess ab piltarnir gæti
fengið æfíngu í þessu, voru þeir látnir vera í fjúsi meb
fjúsamanni sínar tvær vikur hver í senn, og lærbu þeir
þá sjálfir að æfa sig í þessum störfum, bæbi t. a. m. ab
mjúlka kýrnar, fara meb smjörið og mjúlkina o. s. frv.
Strokkur sá, sem þar var hafbur, var styttri og víbari en
þeir, sem venjulega eru hafbir heima á Islandi; lokib var
skrúfab fast á hann meb járnskrúfum, og hafði ekkert gat
á mibjunni. Á miðjum strokknum var sveif af járni, sem
negld var vib sjálfan strokkinn, hinum mogin var sívalur
járnnagli, er festur var á strokkinn. Undir strokknum
var hafbur einskonar fútur með uppstandara á bábar síbur,
þar léku á sveifar-hálsinn og járnnaglinn, sem var hinum
megin. þegar skekib var, sneri mabur strokknum meb
sveifinni allt eins og hverfusteini, svo mjúlkin kastabist
alltjafnt fram og aptur úr einum endanum í annan; og