Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 124
KIRKJUFÖLKIÐ Á NÓTTINNL
(Ör óprentuðu leikriti).#
pegar þú kemur, þögulasta nótt!
Jrar verSur ókyrí), sem áSur var rótt,
þá geingur sá úr mold, er í gröfinni svaf,
Hann geingur — hinn lifandi veit ekki af —.
En moldin sópast sjálf af kistu fjölum.
í línklæ&um hvítum lí&a holdlaus bein,
þau lágu fyr í moldu, en eru þó hrein;
Starir skarSur máni á stir&an dauöaleik,
Stendur í dimmu ljósi vofu myndin bleik.
— En moldin o. s. frv.
Gamalmenni& þegir, því er sorg á brá?
Og því er sveinninn úngi litverpur aö sjá?
Yngisdrósin dána dregur sorgarhjúp!
Dauhinn er svo þögull, gröfin er svo djúp. —
þar líba svo til kirkju látinn sveinn og drós,
Og loga sjást þar inni tóm útbrunnin Ijós,
Kirkjan tjaldast dökku, en af sjálfri sér,
Og salli af víg&ri moldu á gólíinu er.
þar glymur eingin glehi, þar glóa eingin tár,
því grátib hafa augun nóg um lífsins ár;
Tsköld, náköld, ísköld eru vofu þíng,
Og undarlega lííia svipirnir í kríng
En komi einn, sem lifir, í alvörunnar leik —
Allt verSur aí) dusti, lín og vofan bleik,
Máninn bylst í skýum, ljósin andast ótt,
Allt er kaldt og þögult, þar er eintóm nótt —.
En moldin sópast sjálf á kistufjalir.