Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 17
Um jarðyrkjuskóla.
17
gjör, ymsu er þurfti lángan tíma til aí> vaxa, t. a. m.
ymsu káli o. s. frv., þessar sáfeplöntur voru síðan teknar
seinna upp og planta&ar á ö&rum stö&um. Stía þessi
var aflaung, ferhyrnd, og ofaná henni voru hafbar grindur
meí> glerrú&um. þegar kalt var á nóttunni lagöi mahur
ofaná gluggann hlemma e&ur huröir. Nebst í stíu þessa
var láti& h&rumbil 18 þumhínga þykkt lag af nýju hrossa-
ta&i og þar ofaná 8 þumlúnga lag af gó&ri mold; í þetta
var fræinu sí&an sá&. I hrossata&inu kviknar mikill hiti,
svo gró&urjurtirnar vaxa vel inni í stíunni, þó frost og
kuldi sé úti. Piltar voru látnir sjá um gar& þenna tvær
vikur hver, og var þa& þá vinna þeirra a& sá, planta,
rífa upp illgresi og döggva, þegar me& þurfti.
Auk þess gagns, er ma&ur getur haft af gó&um kál-
gör&um, me& því ab rækta í þeim ymsar matjurtir, sem
geta or&i& til mikilla drýginda í búi manns, er þa& hin
inndælasta skemtan a& vinna a& ræktun maturtagar&a og
hafa þá á bæ sínum, svo a& þa& er tilvinnandi einúngis vegna
þess. En þa& er því mi&ur mjög ví&a í Noregi eins og
heima á íslandi, a& kálgar&aræktinni er eigi gefinn sá
gaumur, sem vera ætti, og þa& sízt hjá fátæklíngum, þar
sem þess þó helzt þyrfti me&, og eg hefi vitab fólk,
sem þókti sér mínkun a& lteta gras”, sem þeir köllu&u,
eins og grasbíturinn. þar er þó enginn efi á, afe me&
réttri a&ferfe gæti margar af þeim matjurtum, sem eru
rækta&ar í Noregi, einnig vaxife heima á Islandi.
A Steini var þetta á búinu í kvikum kvisti: 30 naut,
4 hestar, 40 fjár, 2 svín, 5 gæsir, 4 hæns, 2 endur og
6 dúfur. Kúnum var gefife tvisvar á dag, kvöld og morgna,
og voru þá mjólka&ar um leife. Á flestum bæjum hér
um kríng er þeim gefife fjórum til fimm sinnum á hverjum
degi. Bæ&i kvöld og morgna fóru fjósamenn í fjósife kl. 5,