Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 75
Fáein orð um áburð.
75
láta hjá líba a& safna ser sera mestum og beztum ábur&i,
ef eitthvert gott tækifæri gæfist, og fyrir þá, sem eru vib
sjáfarsí&una, er þa& optast nær aubvelt; en þab er ekki
nóg ab hafa mikinn áburb, mabur ver&ur jafnframt a&
sjá um, a& hann ver&i sem kraptmestur sem hann getur
or&i&, og a& hann missi ekbi neitt af frjófgunarefnuni
þeim, sem í honum eru, eptir a& hann er kominn í vorar
hendur. Allir eiga a& hafa þa& hugfast, a& ábutöurinn
er undirsta&an undir grasræktinni, og heyiö er a& miklu
leyti fóturinn undir búum vorum, því eptir heybjörg bónda
get eg nokkurnveginn dæmt um, hversu féna&arríkur
hann er. Sá sem miki& gras hefir ár hvert, getur haft
mikinn kvikfénab, þar á móti hinn, sem heylítill er, hann
hlýtur a& sní&a sér stakk eptir vexti, og ekki setja fleiri
gripi á sig, en hey hans leyfir. — þa& getur nú verifc,
a& sumum sýnist of miki& afc hafa slíkt umstáng me&
ábnr&inn, og þykist hafa vel bjargazt á&ur, og ekki hafa
þurft þessa me&, því hjá mörgum er þa& inngróifc, a&
halda fast vi& gamla vanann og vilja eigi taka upp nokku&
nýtt, nema þeir hafi sé& me& eigin augum a& þa& sé
betra en hitt, sem á&ur hefir tí&kazt; en ef enginn vildi
ver&a fyrstur til a& taka upp nokku& nýtt, þá stæ&i allir
í sama sta& sem forfe&ur þeirra stó&u fyrir mörgum
hundrufc árum sí&an, og yr&i þá a& einskonar nátttröllum,
sem væri dögufc uppi og væri heilum htindrafc ára öldum
fyrir aptan a&rar þjó&ir. þa& er víst ekki mikill munur
á því, hvernig vér förum nú me& áburfc vorn og þeir
forfe&ur vorir, er lif&u á níirndu og tíundu öld. Fólk
á Islandi er opt a& ýta því, a& ekkert sé takanda eptir
af því, sem gjört er í ö&rum löndum, hvafc jar&yrkju snertir;
ve&ráttan á a& vera í vegi fyrir öllu þessu; en enginn
getur þrætt fyrir þa&, a& ve&ráttan hefir sára lítil áhrif á