Ný félagsrit - 01.01.1873, Blaðsíða 24
24
Um jarðyrkjuskóla.
aka inn heyi undan rigníngu, eíia þegar mikib er til ab
hirba. Frá loptinu liggur ferhyrndur stokkur, og nibur í
fjdsib; í hann er borib heyib og fellur þab þá nifeur á
gólfib í fjdsinu, en þaban er þab borib í jöturnar til kúnna.
Heyib er ætíb flutt inn í hlöbuna á stdrum heyvögnum,
og eru þá hafbir hérumbil 90 fjdrbúngar á vagninum í
hvert skipti. Slíkar hlöbur eru ágæta gdbar, og er þess
vert ab mabur taki sér þær til fyrirmyndar hvar sem því
yrbi vib komib, vegna þess ab þær eru svo haganlega
tilbúnar. Mabur yrbi þá ab sníba sér stakk eptir vexti,
og hafa þær eigi dýrari ebur stærri en meb þyrfti. þegar
talib er saman, hvab fjds, hesthús og einar tvær eba þrjár
hlöbur kosta, þá slagar þab víst hátt uppí eina slíka hlöbu.
Hlaban á Steini hafbi kostab 7000 spesíur; en þar voru
margir gripir og mikib hey ab geyma, svo hún var
eigi alltofstdr; en vera má, ab eigi hefbi þurft ab byggja
hana svo dýra ef menn hefbi viljab, og hún hefbi getab
gjört sama gagn eigi ab síbur1.
Fyrir utan lærddms-greinir þær, er vér nú höfum
talib upp, voru piitarnir látnir æfa sig í smíbum, bæbi á
járni og tré; voru þeir látnir vera tvær vikur til skiptis
í smibju, vtó járnsmíbi, og þrjár vikur vib^ trésmíbar, og
gekk þab eptir röb. Optast voru tveir í smibju í hvert
sinn, hjálpabi þá annar smibnum til ab reka járnib, en
hinn smíbabi sjálfur þab er smiburinn sagbi honum fyrir.
Vib trésmíbar voru fjdrir í senn. þab sem var smíbab
var mestmegnis jarbyrkjuverkfæri, kerrur, ymsar maskínur
eba verkvélar, og smíbatdl. Æfíngu í smíbum fengu piltar
') I öðrum jarðyrkjuskóla í Noregi, í Mói áFjölum, var bygð hlaða,
sem kostaði 14000 ríkisdali, en jörðin flutti þar ekki fram meira
kvikfe en 11 naut, 2 hesta og 16 kindur. Hlaðan varð því svo
dýr, að leigan af peningum þeim, sem hún kostaði, varð líklega
meiri en ágóðinn af jörðinni og peningi þeim sem hún framflutti.