Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 24

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 24
24 Um jarðyrkjuskóla. aka inn heyi undan rigníngu, eíia þegar mikib er til ab hirba. Frá loptinu liggur ferhyrndur stokkur, og nibur í fjdsib; í hann er borib heyib og fellur þab þá nifeur á gólfib í fjdsinu, en þaban er þab borib í jöturnar til kúnna. Heyib er ætíb flutt inn í hlöbuna á stdrum heyvögnum, og eru þá hafbir hérumbil 90 fjdrbúngar á vagninum í hvert skipti. Slíkar hlöbur eru ágæta gdbar, og er þess vert ab mabur taki sér þær til fyrirmyndar hvar sem því yrbi vib komib, vegna þess ab þær eru svo haganlega tilbúnar. Mabur yrbi þá ab sníba sér stakk eptir vexti, og hafa þær eigi dýrari ebur stærri en meb þyrfti. þegar talib er saman, hvab fjds, hesthús og einar tvær eba þrjár hlöbur kosta, þá slagar þab víst hátt uppí eina slíka hlöbu. Hlaban á Steini hafbi kostab 7000 spesíur; en þar voru margir gripir og mikib hey ab geyma, svo hún var eigi alltofstdr; en vera má, ab eigi hefbi þurft ab byggja hana svo dýra ef menn hefbi viljab, og hún hefbi getab gjört sama gagn eigi ab síbur1. Fyrir utan lærddms-greinir þær, er vér nú höfum talib upp, voru piitarnir látnir æfa sig í smíbum, bæbi á járni og tré; voru þeir látnir vera tvær vikur til skiptis í smibju, vtó járnsmíbi, og þrjár vikur vib^ trésmíbar, og gekk þab eptir röb. Optast voru tveir í smibju í hvert sinn, hjálpabi þá annar smibnum til ab reka járnib, en hinn smíbabi sjálfur þab er smiburinn sagbi honum fyrir. Vib trésmíbar voru fjdrir í senn. þab sem var smíbab var mestmegnis jarbyrkjuverkfæri, kerrur, ymsar maskínur eba verkvélar, og smíbatdl. Æfíngu í smíbum fengu piltar ') I öðrum jarðyrkjuskóla í Noregi, í Mói áFjölum, var bygð hlaða, sem kostaði 14000 ríkisdali, en jörðin flutti þar ekki fram meira kvikfe en 11 naut, 2 hesta og 16 kindur. Hlaðan varð því svo dýr, að leigan af peningum þeim, sem hún kostaði, varð líklega meiri en ágóðinn af jörðinni og peningi þeim sem hún framflutti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.